Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2015 14:55 Ítölsku keppendurnir í Il Volo. Vísir/AFP Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur
Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02
Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30
Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00