María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla Sport Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 23:14 Umboðsmaðurinn Valli Sport flutti hjartnæma ræðu til Maríu Ólafs eftir Eurovision-keppnina í kvöld. Vísir/Facebook. Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn upp á hótel eftir keppnina í seinni undanriðlinum í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Þar var skálað fyrir höfundum og flytjendum lagsins Unbroken en það var enginn annar en umboðsmaður Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, sem það gerði. Hann átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni á Eurovision-faranum Maríu Ólafsdóttur og hittu orð hans greinilega í mark því rétta þurfti Maríu vasaklút eftir að hann hafði talað til hennar. „Mig langar bara að segja að það er frábært að vera í þessum hópi og það er frábært að fá að taka þátt í þessu. Ótrúlega skrýtið að vera eldgamli maðurinn. „Mig langar að segja, strákar rosa gaman að vinna með ykkur,“ sagði Valli við strákana í StopWaitGo-teyminu og hrósaði einnig útlitsteymi hóspins. Því næst vék hann orðum sínum að Maríu. „Og María. Ég er búinn að vera svo stoltur af þér í þessari ferð. Þú ert búin að taka svo mikið af svo stórum stökkum og það er alveg sama hvað, þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta. Takk fyrir að vera þú.“Íslenski hópurinn kominn upp á hótel, auðvitað svekktur en allir eru sammála um að María stóð sig eins og hetja. Valli sport hélt stutta ræðu og svo var skálað fyrir Maríu.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Heyrðu flutning Maríu hér Komst ekki upp úr undanriðlinum. 21. maí 2015 23:00 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn upp á hótel eftir keppnina í seinni undanriðlinum í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Þar var skálað fyrir höfundum og flytjendum lagsins Unbroken en það var enginn annar en umboðsmaður Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, sem það gerði. Hann átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni á Eurovision-faranum Maríu Ólafsdóttur og hittu orð hans greinilega í mark því rétta þurfti Maríu vasaklút eftir að hann hafði talað til hennar. „Mig langar bara að segja að það er frábært að vera í þessum hópi og það er frábært að fá að taka þátt í þessu. Ótrúlega skrýtið að vera eldgamli maðurinn. „Mig langar að segja, strákar rosa gaman að vinna með ykkur,“ sagði Valli við strákana í StopWaitGo-teyminu og hrósaði einnig útlitsteymi hóspins. Því næst vék hann orðum sínum að Maríu. „Og María. Ég er búinn að vera svo stoltur af þér í þessari ferð. Þú ert búin að taka svo mikið af svo stórum stökkum og það er alveg sama hvað, þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta. Takk fyrir að vera þú.“Íslenski hópurinn kominn upp á hótel, auðvitað svekktur en allir eru sammála um að María stóð sig eins og hetja. Valli sport hélt stutta ræðu og svo var skálað fyrir Maríu.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Heyrðu flutning Maríu hér Komst ekki upp úr undanriðlinum. 21. maí 2015 23:00 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45
Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31