Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matarvísir skrifar 21. maí 2015 22:21 visir.is/EVALAUFEY Franskar makkarónurMatargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Makkarónur125 g möndlumjöl125 flórsykur40 g eggjahvíturmatarlitur að eigin vali40 g eggjahvítur110 g sykur2 msk vatn Aðferð: Sjóðið saman 110 g af sykri og 2 msk af vatni þar til sírópið hefur náð 110°C hita. Notið kjöthitamæli til þess að mæla hitastigið. Þeytið 40 g eggjahvítum og bætið sírópinu út í og hrærið í hrærivél þar til marensinn hefur kólnað. Marensinn er klár þegar hann er orðinn stífur og hægt er að hvolfa skálinni án þess að hann hreyfist. Sigtið möndlumjöl og flórsykur saman, með því að sigta það saman tryggjum við að mjölið verði eins fínt og best verður á kosið. Blandið 40 g eggjahvítum út í og hrærið vel í eða þar til þetta verður að góðum möndlumassa. Litagleðin einkennir makkarónur og á þessu stigi bætið þið matarlit út í deigið og blandið vel saman. Í lokin bætið þið marensblöndunni saman við í þremur skömmtum og hrærið vel saman með sleif. Hitið ofninn i 110°C. Setjið makkarónudeigið í sprautupoka og sprautið 2 – 3 cm hnappa með jöfnu millibili á pappírsklædda ofnplötu. Skellið plötunni þrisvar sinnum á borðið, með því að gera það þá losum við um loftbólur sem myndast á deiginu. Kökurnar þurfa að standa í 15 – 25 mínútur við stofuhita eða þar til þær verða snertiþurrar. Bakið kökurnar í 10 – 12 mínútur. Ofnar eru auðvitað misjafnir og það er best að athuga með fremstu kökurnar fyrst, ef þær eru enn fastar við bökunarpappírinn þá þarf að baka þær örlítið lengur. Kælið kökurnar áður en þið sprautið kremi á milli botnanna.Súkkulaðfylling með sjávarsalti 50 ml rjómi 100 dökkt súkkulaði 2 msk smjör gróft saltAðferð: Hitið rjóma að suðu, takið pottinn af hitanum og bætið söxuðu súkkulaðinu og smjörinu út í rjómann. Leyfið súkkulaðinu að bráðna í rólegheitum og setjið smá salt í lokin. Setjið kremið í sprautupoka og kælið þar til það verður stíft. Sprautið á milli botnanna. Njótið vel. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. 22. maí 2015 10:00 Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm 10. apríl 2015 15:15 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. 15. maí 2015 13:00 Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. 13. apríl 2015 14:30 Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. 8. maí 2015 10:19 Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. 28. mars 2015 12:00 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00 Girnilegur þorskur með salsa og kartöflumús Eva Laufey sýnir okkur að fiskur getur verið kjörin laugardagssteik og þar má dekra við magann með girnilegu meðlæti, bæði salsa og kartöflumús. 18. apríl 2015 14:00 Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. 20. mars 2015 11:00 Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. 24. apríl 2015 16:15 Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. 18. maí 2015 12:32 Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. 16. apríl 2015 16:48 Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. 8. maí 2015 15:00 Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu. 30. apríl 2015 22:18 Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 19. mars 2015 22:02 Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar 25. apríl 2015 11:00 Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. 11. maí 2015 21:05 Rækjukokteill í nýjum búningi Rækjukokteill sem kemur skemmtilega á óvart. 17. apríl 2015 13:38 Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29. apríl 2015 10:20 Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. 4. maí 2015 13:00 Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. 15. maí 2015 07:29 Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. 28. mars 2015 22:12 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Franskar makkarónurMatargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Makkarónur125 g möndlumjöl125 flórsykur40 g eggjahvíturmatarlitur að eigin vali40 g eggjahvítur110 g sykur2 msk vatn Aðferð: Sjóðið saman 110 g af sykri og 2 msk af vatni þar til sírópið hefur náð 110°C hita. Notið kjöthitamæli til þess að mæla hitastigið. Þeytið 40 g eggjahvítum og bætið sírópinu út í og hrærið í hrærivél þar til marensinn hefur kólnað. Marensinn er klár þegar hann er orðinn stífur og hægt er að hvolfa skálinni án þess að hann hreyfist. Sigtið möndlumjöl og flórsykur saman, með því að sigta það saman tryggjum við að mjölið verði eins fínt og best verður á kosið. Blandið 40 g eggjahvítum út í og hrærið vel í eða þar til þetta verður að góðum möndlumassa. Litagleðin einkennir makkarónur og á þessu stigi bætið þið matarlit út í deigið og blandið vel saman. Í lokin bætið þið marensblöndunni saman við í þremur skömmtum og hrærið vel saman með sleif. Hitið ofninn i 110°C. Setjið makkarónudeigið í sprautupoka og sprautið 2 – 3 cm hnappa með jöfnu millibili á pappírsklædda ofnplötu. Skellið plötunni þrisvar sinnum á borðið, með því að gera það þá losum við um loftbólur sem myndast á deiginu. Kökurnar þurfa að standa í 15 – 25 mínútur við stofuhita eða þar til þær verða snertiþurrar. Bakið kökurnar í 10 – 12 mínútur. Ofnar eru auðvitað misjafnir og það er best að athuga með fremstu kökurnar fyrst, ef þær eru enn fastar við bökunarpappírinn þá þarf að baka þær örlítið lengur. Kælið kökurnar áður en þið sprautið kremi á milli botnanna.Súkkulaðfylling með sjávarsalti 50 ml rjómi 100 dökkt súkkulaði 2 msk smjör gróft saltAðferð: Hitið rjóma að suðu, takið pottinn af hitanum og bætið söxuðu súkkulaðinu og smjörinu út í rjómann. Leyfið súkkulaðinu að bráðna í rólegheitum og setjið smá salt í lokin. Setjið kremið í sprautupoka og kælið þar til það verður stíft. Sprautið á milli botnanna. Njótið vel.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. 22. maí 2015 10:00 Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm 10. apríl 2015 15:15 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. 15. maí 2015 13:00 Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. 13. apríl 2015 14:30 Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. 8. maí 2015 10:19 Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. 28. mars 2015 12:00 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00 Girnilegur þorskur með salsa og kartöflumús Eva Laufey sýnir okkur að fiskur getur verið kjörin laugardagssteik og þar má dekra við magann með girnilegu meðlæti, bæði salsa og kartöflumús. 18. apríl 2015 14:00 Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. 20. mars 2015 11:00 Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. 24. apríl 2015 16:15 Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. 18. maí 2015 12:32 Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. 16. apríl 2015 16:48 Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. 8. maí 2015 15:00 Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu. 30. apríl 2015 22:18 Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 19. mars 2015 22:02 Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar 25. apríl 2015 11:00 Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. 11. maí 2015 21:05 Rækjukokteill í nýjum búningi Rækjukokteill sem kemur skemmtilega á óvart. 17. apríl 2015 13:38 Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29. apríl 2015 10:20 Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. 4. maí 2015 13:00 Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. 15. maí 2015 07:29 Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. 28. mars 2015 22:12 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. 22. maí 2015 10:00
Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm 10. apríl 2015 15:15
Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. 15. maí 2015 13:00
Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. 13. apríl 2015 14:30
Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. 8. maí 2015 10:19
Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. 28. mars 2015 12:00
Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00
Girnilegur þorskur með salsa og kartöflumús Eva Laufey sýnir okkur að fiskur getur verið kjörin laugardagssteik og þar má dekra við magann með girnilegu meðlæti, bæði salsa og kartöflumús. 18. apríl 2015 14:00
Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. 20. mars 2015 11:00
Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. 24. apríl 2015 16:15
Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. 18. maí 2015 12:32
Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. 16. apríl 2015 16:48
Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. 8. maí 2015 15:00
Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu. 30. apríl 2015 22:18
Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 19. mars 2015 22:02
Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar 25. apríl 2015 11:00
Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. 11. maí 2015 21:05
Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29. apríl 2015 10:20
Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. 4. maí 2015 13:00
Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. 15. maí 2015 07:29
Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. 28. mars 2015 22:12