Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2015 16:01 „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir. vísir/eurovisiontv „Takk fyrir,“ kallaði María Ólafsdóttir til ákafra áhorfenda eftir síðustu æfingu sína á stóra sviðinu í Vín í dag fyrir dómararennslið sem fram fer í kvöld. Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti atkvæðum í símakosningu og því kvöldið í kvöld afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn.Rétt áður en hópurinn steig á svið.vísir/eurovisiontvStemningin var góð hjá íslenska hópnum sem segir andrúmsloftið rafmagnað. Stress sé aðeins farið að gera vart við sig en tilhlökkunin gríðarleg. „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, þegar Davíð Lúther Sigurðarson hjá Silent náði af honum tali fyrir æfinguna í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar hópurinn kom í höllina fyrir æfinguna og undirbjó sig fyrir æfinguna. Friðrik Dór, Selma Björnsdóttir, strákarnir í StopWaitGo og allur hópurinn er greinilega mjög vel stemmdur.María negldi æfinguna í dag af öryggi.Vísir/Eurovision„Við erum mjög ánægð með græna herbergið, við erum fyrir miðjum sal,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur. Í lok myndbandsins stígur María síðan á sviðið og syngur lagið af miklu öryggi. Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram á morgun klukkan 19 og verður María tólfta á svið. Þá ræðst það hvort Íslendingar haldi áfram í aðalkeppnina á laugardag. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og komust þá tíu þjóðir áfram af sextán. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27 „Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22 Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Takk fyrir,“ kallaði María Ólafsdóttir til ákafra áhorfenda eftir síðustu æfingu sína á stóra sviðinu í Vín í dag fyrir dómararennslið sem fram fer í kvöld. Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti atkvæðum í símakosningu og því kvöldið í kvöld afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn.Rétt áður en hópurinn steig á svið.vísir/eurovisiontvStemningin var góð hjá íslenska hópnum sem segir andrúmsloftið rafmagnað. Stress sé aðeins farið að gera vart við sig en tilhlökkunin gríðarleg. „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, þegar Davíð Lúther Sigurðarson hjá Silent náði af honum tali fyrir æfinguna í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar hópurinn kom í höllina fyrir æfinguna og undirbjó sig fyrir æfinguna. Friðrik Dór, Selma Björnsdóttir, strákarnir í StopWaitGo og allur hópurinn er greinilega mjög vel stemmdur.María negldi æfinguna í dag af öryggi.Vísir/Eurovision„Við erum mjög ánægð með græna herbergið, við erum fyrir miðjum sal,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur. Í lok myndbandsins stígur María síðan á sviðið og syngur lagið af miklu öryggi. Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram á morgun klukkan 19 og verður María tólfta á svið. Þá ræðst það hvort Íslendingar haldi áfram í aðalkeppnina á laugardag. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og komust þá tíu þjóðir áfram af sextán. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27 „Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22 Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27
„Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00
Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22
Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00