Tvö stór mót í golfheiminum um helgina 20. maí 2015 16:15 Adam Scott verður í sviðsljósinu í sólinni í Texas. AP/Getty Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna. Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna.
Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira