Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2015 11:49 Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad. vísir/valli Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji Íslands, var léttur í bragði þegar Vísir ræddi við hann fyrir æfingu landsliðsins í Laugardalnum í morgun. Fyrir höndum er mikilvægur leikur gegn Tékklandi á föstudagskvöldið í undankeppni EM 2016, en þrjú stig þar færir strákana okkar nær Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. „Brjálæðið er að byrja og það er gaman að taka þátt í þessu. Maður er í fótbolta fyrir svona vikur og svona leiki,“ segir Alfreð við Vísi.Vildi meira hjá Real Alfreð er nýbúinn að klára sína fyrstu leiktíð með Real Sociedad á Spáni. Þar var hann mikið á bekknum, en framherjinn spilaði í heildina 25 deildarleiki og skoraði tvö mörk. Hann var aðeins sex sinnum í byrjunarliðinu. „Auðvitað vildi ég meira, það er ekkert leyndarmál. Ég náttúrlega lærði ótrúlega mikið á þessu ári, bæði um sjálfan mig og fótboltann,“ segir Alfreð. „Ég var að spila í bestu deild í heimi og kom á alla þessu nýju velli á móti frábærum leikmönnum. Maður sá að maður þarf alltaf að vera 100 prósent til að standa sig í svona deild. Þetta ár mun gefa mér rosalega mikið.“Ekki á útleið Strax eftir tímabilið var Alfreð orðaður við brottför frá Baskalandi, en Roberto Martínez er sagður áhugasamur um að fá hann til liðs við Everton á láni. „Maður er orðinn vanur því, eins og í Hollandi, að það er alltaf verið að orða mann við einhver lið. Ég tek því með miklum fyrirvara og er ekkert að stressa mig á því,“ segir Alfreð. Þrátt fyrir fá tækifæri á síðustu leiktíð er ekkert fararsnið á Alfreð sem vill bara sanna sig hjá Real Socidad. „Ég hef hug á að vera áfram. Ég ætla bara fara þarna á undirbúningstímabilið og nýta mín tækifæri og berjast fyrir mínu eins og ég gerði á þessu tímabili. Ef ég fæ skilaboð um að minnar þjónustu verður ekki óskað þá skoða ég eitthvað annað,“ segir Alfreð Finnbogason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji Íslands, var léttur í bragði þegar Vísir ræddi við hann fyrir æfingu landsliðsins í Laugardalnum í morgun. Fyrir höndum er mikilvægur leikur gegn Tékklandi á föstudagskvöldið í undankeppni EM 2016, en þrjú stig þar færir strákana okkar nær Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. „Brjálæðið er að byrja og það er gaman að taka þátt í þessu. Maður er í fótbolta fyrir svona vikur og svona leiki,“ segir Alfreð við Vísi.Vildi meira hjá Real Alfreð er nýbúinn að klára sína fyrstu leiktíð með Real Sociedad á Spáni. Þar var hann mikið á bekknum, en framherjinn spilaði í heildina 25 deildarleiki og skoraði tvö mörk. Hann var aðeins sex sinnum í byrjunarliðinu. „Auðvitað vildi ég meira, það er ekkert leyndarmál. Ég náttúrlega lærði ótrúlega mikið á þessu ári, bæði um sjálfan mig og fótboltann,“ segir Alfreð. „Ég var að spila í bestu deild í heimi og kom á alla þessu nýju velli á móti frábærum leikmönnum. Maður sá að maður þarf alltaf að vera 100 prósent til að standa sig í svona deild. Þetta ár mun gefa mér rosalega mikið.“Ekki á útleið Strax eftir tímabilið var Alfreð orðaður við brottför frá Baskalandi, en Roberto Martínez er sagður áhugasamur um að fá hann til liðs við Everton á láni. „Maður er orðinn vanur því, eins og í Hollandi, að það er alltaf verið að orða mann við einhver lið. Ég tek því með miklum fyrirvara og er ekkert að stressa mig á því,“ segir Alfreð. Þrátt fyrir fá tækifæri á síðustu leiktíð er ekkert fararsnið á Alfreð sem vill bara sanna sig hjá Real Socidad. „Ég hef hug á að vera áfram. Ég ætla bara fara þarna á undirbúningstímabilið og nýta mín tækifæri og berjast fyrir mínu eins og ég gerði á þessu tímabili. Ef ég fæ skilaboð um að minnar þjónustu verður ekki óskað þá skoða ég eitthvað annað,“ segir Alfreð Finnbogason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19
Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24
Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50