Segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2015 13:20 Haider al-Abadi í París. Vísir/EPA Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins og einnig að viðskiptaþvinganir gegn Íran og Rússlandi valdi því að Írakar eiga eriftt með að kaupa vopn. Parísarfundurinn gengur út á að finna leiðir til að herja gegn ISIS og að koma í veg fyrir fjármögnun þeirra. Samtökin hafa undanfarið sótt fram í Írak, þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn ISIS. Abadi sagði Íraka þurfa á stuðningi alls heimsins til að endurheimta land sitt frá ISIS. Hann sagði að nú væru Írakar ekki að fá mikla hjálp. BBC hefur eftir Abadi að margir tali um að styðja Íraka en lítið sé um efndir. Hann sagði að stuðningur úr lofti væri ekki nóg og fór fram á að Írakar fengju betri aðgang að njósnagögnum um ISIS. Þar talaði hann um upplýsingar um mannaflutninga þeirra, en ISIS flytja menn núna í smáum hópum vegna loftárásanna. Þar að auki fór Abadi fram á að alþjóðasamfélagið hjálpaði Írökum að útvega sér vopn. Nefndi hann að viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar og Íran vegna kjarnorkuáætlunar þeirra kæmu í veg fyrir að Írakar gætu keypt vopna af löndunum. „Peningarnir eru bara í bankanum en við getum ekki fengið vopn.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins og einnig að viðskiptaþvinganir gegn Íran og Rússlandi valdi því að Írakar eiga eriftt með að kaupa vopn. Parísarfundurinn gengur út á að finna leiðir til að herja gegn ISIS og að koma í veg fyrir fjármögnun þeirra. Samtökin hafa undanfarið sótt fram í Írak, þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn ISIS. Abadi sagði Íraka þurfa á stuðningi alls heimsins til að endurheimta land sitt frá ISIS. Hann sagði að nú væru Írakar ekki að fá mikla hjálp. BBC hefur eftir Abadi að margir tali um að styðja Íraka en lítið sé um efndir. Hann sagði að stuðningur úr lofti væri ekki nóg og fór fram á að Írakar fengju betri aðgang að njósnagögnum um ISIS. Þar talaði hann um upplýsingar um mannaflutninga þeirra, en ISIS flytja menn núna í smáum hópum vegna loftárásanna. Þar að auki fór Abadi fram á að alþjóðasamfélagið hjálpaði Írökum að útvega sér vopn. Nefndi hann að viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar og Íran vegna kjarnorkuáætlunar þeirra kæmu í veg fyrir að Írakar gætu keypt vopna af löndunum. „Peningarnir eru bara í bankanum en við getum ekki fengið vopn.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira