Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 07:15 José Mourinho yfirgaf Real Madrid 2013. vísir/getty Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira
Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira