Grikkir verða að semja við lánadrottna fyrir mánudaginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 23:52 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands. visir/epa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18
Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03
Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00