Skrópaði Farrah í lyfjaprófum fyrir síðustu Ólympíuleika? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2015 08:16 Farrah fékk heiðursorðu árið 2013. Vísir/Getty Enska blaðið Daily Mail fullyrðir í dag að breska frjálsíþróttahetjan Mo Farrah hafi misst af tveimur lyfjaprófum í aðdraganda Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012. Farrah, sem vann gull í bæði 5000 og 10000 m hlaupum á leikunum, er sagður hafa misst af sínu fyrsta prófi árið 2010 og svo aftur ári síðar. Þá var hann byrjaður að æfa undir handleiðslu þjálfarans Alberto Salazar. Salazar var nýverið tekinn fyrir í heimildamynd og sagður hafa notað ólögleg lyf til að auka árangur skjólstæðinga sinna. Þeirra á meðal er bandaríski hlauparinn Galen Rupp sem varð í öðru sæti á eftir Farrah í 10000 m hlaupinu í Lundúnum. Farrah sagðist á dögunum þrátt fyrir allt ætla að halda tryggð við Salazar enda ekkert enn komið fram um að Farrah hafi nokkru sinni tekið inn ólögleg lyf. Íþróttamenn mega eiga von á því að verða teknir í lyfjapróf hvar og hvenær sem er og þurfa því að láta vita af ferðum sínum fyrirfram. Ef íþróttamenn í Bretlandi missa af þremur lyfjaprófum yfir eins árs tímabil geta þeir átt von á því að verða dæmdir í eins árs keppnisbann. Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Enska blaðið Daily Mail fullyrðir í dag að breska frjálsíþróttahetjan Mo Farrah hafi misst af tveimur lyfjaprófum í aðdraganda Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012. Farrah, sem vann gull í bæði 5000 og 10000 m hlaupum á leikunum, er sagður hafa misst af sínu fyrsta prófi árið 2010 og svo aftur ári síðar. Þá var hann byrjaður að æfa undir handleiðslu þjálfarans Alberto Salazar. Salazar var nýverið tekinn fyrir í heimildamynd og sagður hafa notað ólögleg lyf til að auka árangur skjólstæðinga sinna. Þeirra á meðal er bandaríski hlauparinn Galen Rupp sem varð í öðru sæti á eftir Farrah í 10000 m hlaupinu í Lundúnum. Farrah sagðist á dögunum þrátt fyrir allt ætla að halda tryggð við Salazar enda ekkert enn komið fram um að Farrah hafi nokkru sinni tekið inn ólögleg lyf. Íþróttamenn mega eiga von á því að verða teknir í lyfjapróf hvar og hvenær sem er og þurfa því að láta vita af ferðum sínum fyrirfram. Ef íþróttamenn í Bretlandi missa af þremur lyfjaprófum yfir eins árs tímabil geta þeir átt von á því að verða dæmdir í eins árs keppnisbann.
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira