Hjúkrunarfræðingar flykkjast til Noregs sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júní 2015 12:14 Andrúmsloftið á Landspítalanum er þungt. vísir/vilhelm Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00