Hjúkrunarfræðingar flykkjast til Noregs sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júní 2015 12:14 Andrúmsloftið á Landspítalanum er þungt. vísir/vilhelm Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00