Aron: Enginn í hefndarhug Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 16:00 „Menn hlakkar til að ganga út á völl fyrir framan fullan völl. Það er mikil stemning og mikill meðbyr sem við finnum fyrir.“ Þetta sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, við Vísi fyrir æfingu liðsins í gær. Strákarnir okkar mæta Tékkum í mikilvægum leik í undankeppni HM 2016 á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld, en fyrri leikinn unnu Tékkar á sínum heimavelli, 2-1. „Menn eru voða lítið í hefndarhug einhverjum. Það eru þrjú stig í boði og ef menn vilja þau ekki er eitthvað að,“ sagði Aron. „Þetta er gífurlega sterkt lið, við verðum að átta okkur á því. Þetta eru menn sem eru búnir að spila saman lengi eins og við sjálfir.“ „Þeir eru með góðan hóp, eru virkilega skipulagðir og gefa fá færi á sér. Þetta verður virkilega erfiður leikur,“ sagði fyrirliðinn. Strákarnir hafa spilað stóra leiki undanfarin misseri og segir Aron liðið hafa lært ýmislegt á þessum tíma. „Maður lærir víst alltaf og þessir strákar og þetta þjálfarateymi er orðið svo „pro“. Við erum búnir að læra af ýmsum hlutum og þurfum að nýta okkur það í þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Menn hlakkar til að ganga út á völl fyrir framan fullan völl. Það er mikil stemning og mikill meðbyr sem við finnum fyrir.“ Þetta sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, við Vísi fyrir æfingu liðsins í gær. Strákarnir okkar mæta Tékkum í mikilvægum leik í undankeppni HM 2016 á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld, en fyrri leikinn unnu Tékkar á sínum heimavelli, 2-1. „Menn eru voða lítið í hefndarhug einhverjum. Það eru þrjú stig í boði og ef menn vilja þau ekki er eitthvað að,“ sagði Aron. „Þetta er gífurlega sterkt lið, við verðum að átta okkur á því. Þetta eru menn sem eru búnir að spila saman lengi eins og við sjálfir.“ „Þeir eru með góðan hóp, eru virkilega skipulagðir og gefa fá færi á sér. Þetta verður virkilega erfiður leikur,“ sagði fyrirliðinn. Strákarnir hafa spilað stóra leiki undanfarin misseri og segir Aron liðið hafa lært ýmislegt á þessum tíma. „Maður lærir víst alltaf og þessir strákar og þetta þjálfarateymi er orðið svo „pro“. Við erum búnir að læra af ýmsum hlutum og þurfum að nýta okkur það í þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00
Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30
Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30