Mannskæð bílasprengjuárás í höfuðborg Jemens Bjarki Ármannsson skrifar 29. júní 2015 23:32 Uppreisnarmaður í Sanaa. Vísir/AFP Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26
Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44