Hulda nálgast HM lágmarkið eftir 4,30 metra stökk í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2015 23:00 Hulda Þorsteinsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Með þessum árangri og glæsilegu bætingu er Hulda kominn upp í sæti númer 73 á heimslistanum og hún er jafnframt númer 44 á Evrópulistanum innanhúss 2015. Hulda er nú þriðji besti stangarstökkvari kvenna á Íslandi frá upphafi en aðeins Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir eiga betri árangur. Lágmarkið til fá þátttökurétt á HM í Kína seinna í sumar er 4,50 metra. Hulda hefur sýnt óbilandi þrautseigju og vinnusemi í miklu mótlæti sem hún hefur tekist á við undanfarin þrjú ár vegna þrálátra meiðsla. Nú er hún loksins að uppskera. Næsta stóra verkefni Huldu er í Gautaborg á föstudagskvöld og sunnudag þar sem hún keppir á móti bestu stangarstökkvurum Svía, Norðmanna og Finna á VU spelen. Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR stökk 3,70 metra í kvöld og Glódís Guðgeirsdóttir úr Breiðabliki stökk 3,40 metra á mótinu í kvöld en það er nýtt persónulegt met.Hulda Þorsteinsdóttir.Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira
ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Með þessum árangri og glæsilegu bætingu er Hulda kominn upp í sæti númer 73 á heimslistanum og hún er jafnframt númer 44 á Evrópulistanum innanhúss 2015. Hulda er nú þriðji besti stangarstökkvari kvenna á Íslandi frá upphafi en aðeins Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir eiga betri árangur. Lágmarkið til fá þátttökurétt á HM í Kína seinna í sumar er 4,50 metra. Hulda hefur sýnt óbilandi þrautseigju og vinnusemi í miklu mótlæti sem hún hefur tekist á við undanfarin þrjú ár vegna þrálátra meiðsla. Nú er hún loksins að uppskera. Næsta stóra verkefni Huldu er í Gautaborg á föstudagskvöld og sunnudag þar sem hún keppir á móti bestu stangarstökkvurum Svía, Norðmanna og Finna á VU spelen. Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR stökk 3,70 metra í kvöld og Glódís Guðgeirsdóttir úr Breiðabliki stökk 3,40 metra á mótinu í kvöld en það er nýtt persónulegt met.Hulda Þorsteinsdóttir.Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira