Heimsmet á tveimur hjólum Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2015 09:44 Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst. Bílar video Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent
Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst.
Bílar video Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent