Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júní 2015 22:30 Rosberg hélt Mercedes á toppnum. Vísir/Getty Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. Átta bílar komust meira en 100 hringi og merkilegast er að McLaren bíllinn í höndunum á Fernando Alonso komst 104 hringi. Alonso var „frekar kátur,“ með áreiðanleika bílsins.Esteban Gutierrez ók Ferrari bílnum og var annar hraðasti maður seinni dagsins. Valtteri Bottas ók Williams bílnum og varð þriðji og sá eini sem ekki fór meira en 100 hringi. Vert er að geta þess að Manor liðið tók ekki þátt í æfingum að þessu sinni.Antonio Fuoco hefði sennilega viljað enda æfinguna á góðum nótum en ekki varnarvegg.Vísir/GettyWehrlein var hraðastur á fyrri degi æfinga. Esteban Ocon varð annar á Force India bílnum, en hann varði deginum að mestu í að prófa nýja hluti fyrir nýjan bíl Force India. Nýji bíllinn verður kynntur til sögunnar á Silverstone brautinni þar næstu helgi, þegar breski kappaksturinn fer fram.Max Verstappen á Toro Rosso varð þriðji og Antonio Fuoco varð fjórði á Ferrari en hann endaði daginn á varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bílnum. Ungi ökumaðurinn fór með eitt dekk út á blautt gras og missti þar með grip og því fór sem fór. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21. júní 2015 17:00 Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21. júní 2015 14:30 Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21. júní 2015 13:37 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. Átta bílar komust meira en 100 hringi og merkilegast er að McLaren bíllinn í höndunum á Fernando Alonso komst 104 hringi. Alonso var „frekar kátur,“ með áreiðanleika bílsins.Esteban Gutierrez ók Ferrari bílnum og var annar hraðasti maður seinni dagsins. Valtteri Bottas ók Williams bílnum og varð þriðji og sá eini sem ekki fór meira en 100 hringi. Vert er að geta þess að Manor liðið tók ekki þátt í æfingum að þessu sinni.Antonio Fuoco hefði sennilega viljað enda æfinguna á góðum nótum en ekki varnarvegg.Vísir/GettyWehrlein var hraðastur á fyrri degi æfinga. Esteban Ocon varð annar á Force India bílnum, en hann varði deginum að mestu í að prófa nýja hluti fyrir nýjan bíl Force India. Nýji bíllinn verður kynntur til sögunnar á Silverstone brautinni þar næstu helgi, þegar breski kappaksturinn fer fram.Max Verstappen á Toro Rosso varð þriðji og Antonio Fuoco varð fjórði á Ferrari en hann endaði daginn á varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bílnum. Ungi ökumaðurinn fór með eitt dekk út á blautt gras og missti þar með grip og því fór sem fór.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21. júní 2015 17:00 Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21. júní 2015 14:30 Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21. júní 2015 13:37 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21. júní 2015 17:00
Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21. júní 2015 14:30
Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21. júní 2015 13:37
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30
Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00