Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2015 22:27 Sepp Blatter. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin. FIFA Fótbolti Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin.
FIFA Fótbolti Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira