Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2015 12:00 Gunnar Nelson er enginn Ivan Drago. vísir/getty Gunnar Nelson stígur í búrið á MGM-hótelinu í Las Vegas aðfaranótt sunnudags í stærsta bardaga sínum til þessa á ferlinum og það á stærsta sviði UFC-sögunnar. Hann mætir Bandaríkjamanninum Brandon Thatch og þarf að vinna eftir að tapa nokkuð óvænt síðasta bardaga sínum gegn Rick Story sem var aðalbardaginn á stóru kvöldi í Stokkhólmi.Sjá einnig:Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum „Mér leið eins og ég væri ekki að hreyfa mig eins og ég er vanur. Þetta er tilfinning sem maður hefur. Maður getur gleymt sér í ákveðnum hreyfingum,“ segir Gunnar í viðtali við opinbera heimasíðu UFC um tapið gegn Story. Hann kennir engum öðrum en sjálfum sér um tapið og hrósar einfaldlega Story fyrir flotta frammistöðu.Brandon Thatch er næsti mótherji Gunnars.vísir/gettyBer ekki tilfinningar sínar á torg „Þetta er bara heiðarleiki. Ég er meðvitaður um hvað gerðist. Ég vil bara horfa á hlutina eins og þeir eru. Þetta kvöld stóð ég mig ekki og gerði ekki það sem ég ætlaði að gera. Stundum gerist það og hann stóð sig vel. Ég læri bara af þessu og held áfram,“ segir Gunnar. Blaðamaðurinn sem tekur viðtalið segir Gunnar einstakan því hann talar ekki illa um andstæðinga sína og gefur mönnum engar fyrirsagnir.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem mætir Gunnari Nelson Hann segir mönnum ekki að kalla Gunnar tilfinningalausan þó hann virki afskaplega rólegur alltaf. „Ég held stundum að fólk ruglist á mér og gaurnum úr Rocky eða einhverjum þannig karakter. En ég er ekki þannig,“ segir Gunnar og hlær, en þar á hann við rússneska hnefaleikakappann Ivan Drago sem Dolph Lundgren lék í Rocky IV. „Kannski ber ég ekki tilfinningar mínar á torg. Þegar ég er einhverstaðar þar sem er mikið af fólki eða í búrinu þá finn ég ekki fyrir miklu. Ég reyni að spara tilfinningar mínar fyrir fjölskyldu og vini,“ segir Gunnar Nelson.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. 6. júlí 2015 09:45 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Vísir kominn til Vegas Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna. 7. júlí 2015 19:30 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Gunnar Nelson stígur í búrið á MGM-hótelinu í Las Vegas aðfaranótt sunnudags í stærsta bardaga sínum til þessa á ferlinum og það á stærsta sviði UFC-sögunnar. Hann mætir Bandaríkjamanninum Brandon Thatch og þarf að vinna eftir að tapa nokkuð óvænt síðasta bardaga sínum gegn Rick Story sem var aðalbardaginn á stóru kvöldi í Stokkhólmi.Sjá einnig:Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum „Mér leið eins og ég væri ekki að hreyfa mig eins og ég er vanur. Þetta er tilfinning sem maður hefur. Maður getur gleymt sér í ákveðnum hreyfingum,“ segir Gunnar í viðtali við opinbera heimasíðu UFC um tapið gegn Story. Hann kennir engum öðrum en sjálfum sér um tapið og hrósar einfaldlega Story fyrir flotta frammistöðu.Brandon Thatch er næsti mótherji Gunnars.vísir/gettyBer ekki tilfinningar sínar á torg „Þetta er bara heiðarleiki. Ég er meðvitaður um hvað gerðist. Ég vil bara horfa á hlutina eins og þeir eru. Þetta kvöld stóð ég mig ekki og gerði ekki það sem ég ætlaði að gera. Stundum gerist það og hann stóð sig vel. Ég læri bara af þessu og held áfram,“ segir Gunnar. Blaðamaðurinn sem tekur viðtalið segir Gunnar einstakan því hann talar ekki illa um andstæðinga sína og gefur mönnum engar fyrirsagnir.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem mætir Gunnari Nelson Hann segir mönnum ekki að kalla Gunnar tilfinningalausan þó hann virki afskaplega rólegur alltaf. „Ég held stundum að fólk ruglist á mér og gaurnum úr Rocky eða einhverjum þannig karakter. En ég er ekki þannig,“ segir Gunnar og hlær, en þar á hann við rússneska hnefaleikakappann Ivan Drago sem Dolph Lundgren lék í Rocky IV. „Kannski ber ég ekki tilfinningar mínar á torg. Þegar ég er einhverstaðar þar sem er mikið af fólki eða í búrinu þá finn ég ekki fyrir miklu. Ég reyni að spara tilfinningar mínar fyrir fjölskyldu og vini,“ segir Gunnar Nelson.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. 6. júlí 2015 09:45 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Vísir kominn til Vegas Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna. 7. júlí 2015 19:30 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. 6. júlí 2015 09:45
Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00
Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30
Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01
Vísir kominn til Vegas Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna. 7. júlí 2015 19:30