Valsmenn vilja fá þrjá nýja leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:04 Vísir/Andri Marinó Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var gestur í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar sagðist hann ætla að styrkja leikmannahóp félagsins þegar opnað verður fyrir félagaskipti þann 15. júlí. „Við ætlum að líta í kringum okkur og fá jafnvel þrjá leikmenn,“ sagði Ólafur í þættinum í kvöld en hann sagði þó erfitt að fá góða erlenda leikmenn á þessum árstíma. Lið í Pepsi-deild karla hafa verið að styrkja sig en í dag bárust fregnir af því að Keflavík hafi samið við Chukwudi Chijindu, fyrrum leikmann Þórs, auk þess sem að Víkingur samdi við serbneskan framherja. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson kominn aftur í ÍBV. Valur hefur verið á góðu skriði í Pepsi-deild karla að undanförnu og er í fjórða sæti með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði FH. Liðið er þar að auki komið í undanúrslit Borgunarbikarkeppninnar. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00 Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. 6. júlí 2015 20:19 Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. 6. júlí 2015 10:15 Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var gestur í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar sagðist hann ætla að styrkja leikmannahóp félagsins þegar opnað verður fyrir félagaskipti þann 15. júlí. „Við ætlum að líta í kringum okkur og fá jafnvel þrjá leikmenn,“ sagði Ólafur í þættinum í kvöld en hann sagði þó erfitt að fá góða erlenda leikmenn á þessum árstíma. Lið í Pepsi-deild karla hafa verið að styrkja sig en í dag bárust fregnir af því að Keflavík hafi samið við Chukwudi Chijindu, fyrrum leikmann Þórs, auk þess sem að Víkingur samdi við serbneskan framherja. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson kominn aftur í ÍBV. Valur hefur verið á góðu skriði í Pepsi-deild karla að undanförnu og er í fjórða sæti með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði FH. Liðið er þar að auki komið í undanúrslit Borgunarbikarkeppninnar.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00 Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. 6. júlí 2015 20:19 Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. 6. júlí 2015 10:15 Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00
Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02
Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. 6. júlí 2015 20:19
Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. 6. júlí 2015 10:15