Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður Þorbjörn Þórðarson skrifar 5. júlí 2015 20:00 Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. Engum dylst að það hriktir í stoðum evrusvæðisins um þessar mundir. Grunnur var lagður að myntsamstarfinu gegnum Evrópska myntbandalagið með undirritun Maastricht-sáttmálans árið 1992. Markmiðið með myntsamstarfinu var af sömu rót runnið og stofnun Kola- og Stálbandalagsins, forvera ESB, árið 1957. Aukin einsleitni og samvinna ríkja í Evrópu til að tryggja varanlegan frið í álfunni. Margir hagfræðingar vöruðu þó strax við því að evran væri dæmd til að mistakast þar sem ríkin sem stóðu að henni væru of ólík innbyrðis. Meðal þeirra var nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman sem spáði því í grein árið 1997, áður en evran var tekin í notkun, að hún myndi leiða til pólitískrar sundrungar í álfunni og þannig ganga þvert gegn tilgangi sínum. Óvíst er hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu ef þeir fella samkomulagið. Það er hefur þó aldrei verið talið jafn líklegt og nú. Í leiðara hins virta breska vikurits The Economist segir að margir álykti að með útgöngu Grikkja náist meiri stöðugleiki á evrusvæðinu. Það sé því miður rangt. Þegar horft sé handan Grikklands sé hætta á frekari átökum innan evrusvæðisins talsvert líkleg. Í The Telegraph í dag er því haldið fram að útganga úr myntsamstarfinu sé líklegasti kosturinn Hver sem endanleg niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verður er ljóst að Grikkir eru í erfiðri og óleystri stöðu sem mun alltaf fela í sér sársaukafullar lausnir fyrir grísku þjóðina, hvort sem það verður til skemmri eða lengri tíma. Grikkland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. Engum dylst að það hriktir í stoðum evrusvæðisins um þessar mundir. Grunnur var lagður að myntsamstarfinu gegnum Evrópska myntbandalagið með undirritun Maastricht-sáttmálans árið 1992. Markmiðið með myntsamstarfinu var af sömu rót runnið og stofnun Kola- og Stálbandalagsins, forvera ESB, árið 1957. Aukin einsleitni og samvinna ríkja í Evrópu til að tryggja varanlegan frið í álfunni. Margir hagfræðingar vöruðu þó strax við því að evran væri dæmd til að mistakast þar sem ríkin sem stóðu að henni væru of ólík innbyrðis. Meðal þeirra var nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman sem spáði því í grein árið 1997, áður en evran var tekin í notkun, að hún myndi leiða til pólitískrar sundrungar í álfunni og þannig ganga þvert gegn tilgangi sínum. Óvíst er hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu ef þeir fella samkomulagið. Það er hefur þó aldrei verið talið jafn líklegt og nú. Í leiðara hins virta breska vikurits The Economist segir að margir álykti að með útgöngu Grikkja náist meiri stöðugleiki á evrusvæðinu. Það sé því miður rangt. Þegar horft sé handan Grikklands sé hætta á frekari átökum innan evrusvæðisins talsvert líkleg. Í The Telegraph í dag er því haldið fram að útganga úr myntsamstarfinu sé líklegasti kosturinn Hver sem endanleg niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verður er ljóst að Grikkir eru í erfiðri og óleystri stöðu sem mun alltaf fela í sér sársaukafullar lausnir fyrir grísku þjóðina, hvort sem það verður til skemmri eða lengri tíma.
Grikkland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira