Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2015 09:57 Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06
„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56