15 mínútur af Uncharted 4 Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2015 13:47 Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4. Mynd/Naughty Dog Sony birti í gær 15 mínútna langt myndband úr leiknum Uncharted 4: A Thief's End. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans. Að þessu sinni er Nate hættur störfum en dregst aftur inn heim þjófanna. Hann þarf að fletta ofan af samsæri tengdu sögufrægum fjársjóði. Í myndbandinu sem birt var í gær má sjá skotbardaga og bílaeltingarleik þar sem Nate og vinur hans Sully reyna að koma Sam, bróður Nate, til bjargar. Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4. Leikjavísir Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sony birti í gær 15 mínútna langt myndband úr leiknum Uncharted 4: A Thief's End. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans. Að þessu sinni er Nate hættur störfum en dregst aftur inn heim þjófanna. Hann þarf að fletta ofan af samsæri tengdu sögufrægum fjársjóði. Í myndbandinu sem birt var í gær má sjá skotbardaga og bílaeltingarleik þar sem Nate og vinur hans Sully reyna að koma Sam, bróður Nate, til bjargar. Uncharted 4: A Thief's End mun koma út í byrjun næsta árs og þá eingöngu á PS4.
Leikjavísir Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira