Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 23:30 Sepp Blatter vísir/epa Stjórnendur FIFA munu hittast á morgun til að ræða mögulega leiðir til úrbóta hjá sambandinu verða til umræðu. Margir styrktaraðilar sambandsins fara fram á að miklar endurbætur verði gerðar ellegar hverfi þeir á braut. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Nefnd undir formennsku Domenico Scala leggur tillögurnar fram en fregnir herma að til standi að auka gegnsæi varðandi laun og hvers lags greiðslur. Auk þess verður lagt til að menn geti aðeins setið í embættum í takmarkaðan tíma. Óvíst er hvernig breytingarnar munu falla í kramið hjá Sepp Blatter, forseta FIFA, sem hefur setið í embætti síðan 1998. Í kjölfar fjölda skandala sem skóku sambandið sagði hann af sér embætti en tilkynnti skömmu síðar að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. Hann situr fram í desember en þá verður eftirmaður hans kjörinn. Einnig er ekki víst hvort aðilar tengdir FIFA muni taka tillögunum vel. Téður Scala var skipaður af Sepp Blatter og sækir umboð sitt til hans. Margir hafa kallað eftir því að óháðir aðilar taki yfir endurskipulagningu FIFA til að tryggja að spillingu verði eytt úr knattspyrnuheiminum. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Stjórnendur FIFA munu hittast á morgun til að ræða mögulega leiðir til úrbóta hjá sambandinu verða til umræðu. Margir styrktaraðilar sambandsins fara fram á að miklar endurbætur verði gerðar ellegar hverfi þeir á braut. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Nefnd undir formennsku Domenico Scala leggur tillögurnar fram en fregnir herma að til standi að auka gegnsæi varðandi laun og hvers lags greiðslur. Auk þess verður lagt til að menn geti aðeins setið í embættum í takmarkaðan tíma. Óvíst er hvernig breytingarnar munu falla í kramið hjá Sepp Blatter, forseta FIFA, sem hefur setið í embætti síðan 1998. Í kjölfar fjölda skandala sem skóku sambandið sagði hann af sér embætti en tilkynnti skömmu síðar að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. Hann situr fram í desember en þá verður eftirmaður hans kjörinn. Einnig er ekki víst hvort aðilar tengdir FIFA muni taka tillögunum vel. Téður Scala var skipaður af Sepp Blatter og sækir umboð sitt til hans. Margir hafa kallað eftir því að óháðir aðilar taki yfir endurskipulagningu FIFA til að tryggja að spillingu verði eytt úr knattspyrnuheiminum.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15
Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27