Tristan Freyr þrettándi í tugþraut Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 22:07 Tristan Freyr Jónsson vísir/vilhelm Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717. Frjálsar íþróttir Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sjá meira
Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sjá meira