Tennisstjarna handtekin í Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 22:00 Vísir/Getty Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns. Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns.
Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira