Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 11. júlí 2015 14:00 Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Cook, sem er fyrrum stjórnarformaður Man. City, var yfir Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku hjá UFC. Hann þótti standa sig frábærlega í starfi og var því gerður yfirmaður útbreiðslumála í öllum heiminum hjá UFC. Hann er því orðinn einn áhrifamesti maðurinn hjá UFC. Það kallaði á flutning til Las Vegas og hann segist kunna vel við sig þar. Hinn geðþekki Cook segist kunna vel við sig í starfi og ekki sakna fótboltans mjög mikið. Hann er eðlilega yfir sig spenntur fyrir bardagakvöldið mikla. „Þetta er spennandi tími fyrir okkur. Maður veit aldrei hvað gerist í þessum bransa en þegar við erum með mann eins og Conor McGregor þá er allt hægt," segir Cook en UFC 189 er að slá öll met hjá UFC. „Við erum ungt fyrirtæki og fyrir fimm árum ákváðum við að ná vinsældum út um allan heim. Við höfum gert það með látum." Cook bendir á að UFC sé að framleiða mikið sjónvarpsefni og standi í mörgu. Þetta sé mikill rekstur. Mesti uppgangurinn hefur þó verið í Evrópu. „Gunnar á sinn þátt í því. Gunnar er vinsæll um allan heim. Írarnir hafa ættleitt hann. Ég hef átt samskipti við Gunnar og hann er yndislegur maður. Hann er frábær fyrirmynd fyrir UFC," segir Cook og ítrekar að UFC hafi enn áhuga á því að koma til Íslands ef blandaðar bardagalistir verða leyfðar á Íslandi. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að ofan en þar talar Cook um ýmislegt annað sem viðkemur UFC.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Cook, sem er fyrrum stjórnarformaður Man. City, var yfir Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku hjá UFC. Hann þótti standa sig frábærlega í starfi og var því gerður yfirmaður útbreiðslumála í öllum heiminum hjá UFC. Hann er því orðinn einn áhrifamesti maðurinn hjá UFC. Það kallaði á flutning til Las Vegas og hann segist kunna vel við sig þar. Hinn geðþekki Cook segist kunna vel við sig í starfi og ekki sakna fótboltans mjög mikið. Hann er eðlilega yfir sig spenntur fyrir bardagakvöldið mikla. „Þetta er spennandi tími fyrir okkur. Maður veit aldrei hvað gerist í þessum bransa en þegar við erum með mann eins og Conor McGregor þá er allt hægt," segir Cook en UFC 189 er að slá öll met hjá UFC. „Við erum ungt fyrirtæki og fyrir fimm árum ákváðum við að ná vinsældum út um allan heim. Við höfum gert það með látum." Cook bendir á að UFC sé að framleiða mikið sjónvarpsefni og standi í mörgu. Þetta sé mikill rekstur. Mesti uppgangurinn hefur þó verið í Evrópu. „Gunnar á sinn þátt í því. Gunnar er vinsæll um allan heim. Írarnir hafa ættleitt hann. Ég hef átt samskipti við Gunnar og hann er yndislegur maður. Hann er frábær fyrirmynd fyrir UFC," segir Cook og ítrekar að UFC hafi enn áhuga á því að koma til Íslands ef blandaðar bardagalistir verða leyfðar á Íslandi. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að ofan en þar talar Cook um ýmislegt annað sem viðkemur UFC.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00
Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00
Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28