Hakkarar í stríði við ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 12:00 Markmið GhostSecurity er að gera samtökum eins og ISIS, Boko Haram og Al-Qaeda, erfitt um vik að dreifa áróðri og að laða til sín ungt og áhrifagjarnt fólk. Vísir/Getty Hakkarasamtökin GhostSecurity hafa nú herjað gegn Íslamska ríkinu á internetinu í hálft ár. Á þeim tíma segjast þeir hafa lokað fjölda heimasíðna þar sem ISIS dreifir áróðri sínum og þar að auki hafa þeir lokað reikningum vígamanna og annarra aðila á samfélagsmiðlum. Markmið GhostSecurity er að gera samtökum eins og ISIS, Boko Haram og Al-Qaeda, erfitt um vik að dreifa áróðri og að laða til sín ungt og áhrifagjarnt fólk. Þá bjóða þeir fólki að benda sér á heimasíður og einstaklinga sem tengjast slíkum samtökum. Áróður ISIS á internetinu spilar stóran þátt í starfsemi þeirra, sem og annarra hryðjuverkasamtaka, og reka þeir til dæmis fjölmiðladeild. Sú deild sér um framleiðslu myndbanda samtakanna, þar sem sýnt er frá lífi vígamenna, eða jafnvel aftaka samtakanna. Þar að auki gefur fjölmiðladeildin út tímarit á netinu með reglulegu millibili. Today marks our sixth consecutive month of Operation ISIS. This is only the beginning. #CtrlSec #GhostSec #OpISIS pic.twitter.com/XHVYWWfm7V— DigitaShadow (@DigitaShadow) July 10, 2015 GhostSecurity segja að þeir hafi látið loka, eða lokað sjálfir, 115 heimasíðum sem hryðjuverkasamtök hafa sett upp. Lokað 55.971 reikningum á Twitter og hafa fjarlægt 1.173 myndbönd á Youtube. Það fyrsta sem samtökin gera er kanna hvort heimasíðurnar tengist umræddum öfgasamtökum. Þá benda þeir rekstraraðilum heimasíðna á efnið eða einstaklingana. Verði ekkert gert „stafrænum vopnum“ til að fjarlægja efnið. Mið-Austurlönd Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Hakkarasamtökin GhostSecurity hafa nú herjað gegn Íslamska ríkinu á internetinu í hálft ár. Á þeim tíma segjast þeir hafa lokað fjölda heimasíðna þar sem ISIS dreifir áróðri sínum og þar að auki hafa þeir lokað reikningum vígamanna og annarra aðila á samfélagsmiðlum. Markmið GhostSecurity er að gera samtökum eins og ISIS, Boko Haram og Al-Qaeda, erfitt um vik að dreifa áróðri og að laða til sín ungt og áhrifagjarnt fólk. Þá bjóða þeir fólki að benda sér á heimasíður og einstaklinga sem tengjast slíkum samtökum. Áróður ISIS á internetinu spilar stóran þátt í starfsemi þeirra, sem og annarra hryðjuverkasamtaka, og reka þeir til dæmis fjölmiðladeild. Sú deild sér um framleiðslu myndbanda samtakanna, þar sem sýnt er frá lífi vígamenna, eða jafnvel aftaka samtakanna. Þar að auki gefur fjölmiðladeildin út tímarit á netinu með reglulegu millibili. Today marks our sixth consecutive month of Operation ISIS. This is only the beginning. #CtrlSec #GhostSec #OpISIS pic.twitter.com/XHVYWWfm7V— DigitaShadow (@DigitaShadow) July 10, 2015 GhostSecurity segja að þeir hafi látið loka, eða lokað sjálfir, 115 heimasíðum sem hryðjuverkasamtök hafa sett upp. Lokað 55.971 reikningum á Twitter og hafa fjarlægt 1.173 myndbönd á Youtube. Það fyrsta sem samtökin gera er kanna hvort heimasíðurnar tengist umræddum öfgasamtökum. Þá benda þeir rekstraraðilum heimasíðna á efnið eða einstaklingana. Verði ekkert gert „stafrænum vopnum“ til að fjarlægja efnið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira