Hafdís: Með tárin í augunum eftir langstökkið Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2015 15:38 Hafdís Sigurðardóttir vann tvenn gullverðlaun á fimm mínútum. vísir/anton brink Hafdís Sigurðardóttir, UFA, vann sigur í langstökki og 100 metra hlaupi kvenna á innan við fimm mínútum á 89. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Kópavogi. Hafdís stökk lengst 6,39 metra en náði ekki að bæta Íslandsmetið sitt, en hún fór svo beint í 100 metra hlaupið og vann það örugglega. "Ég var ekki ósátt með lengdina," segir hún um langstökkið. "Ég var ósátt við að tvö lengstu stökkin mín voru hárfínt ógild. Það var svekkjandi því það voru stökk þar sem ég bætti minn besta árangur. Ég á það þá bara inni." "Ég fór að fíla mig betur í seinni hlutanum í langstökkskeppninni og fór þá að stökkva aðeins betur. Þetta var mjög fínt. Ég er mjög ánægð með seríuna í rauninni en akkúrat núna er ég ekkert sátt," segir þessi mikla keppnismanneskja sem vildi bæta metið. "Ég ætlaði í fyrsta lagi að bæta Íslandsmetið mitt og allt umfram það hefði verið plús." Hafdís hljóp beint úr sandgryfjunni, nánast enn með sand á afturendanum, beint í 100 metra hlaupið þar sem hún vann öruggan sigur þrátt fyrir litla sem enga upphitun. "Ég fékk eitt upphitunarstart en svo þurfti ég bara að gjöra svo vel og hlaupa. Maður gerir það bara. Það er allt í góðu lagi og ég er sátt með gullið," segir hún. "Það er ekki gott að fá engan undirbúning fyrir úrslit í 100 metra hlaupi. Það er ekki gott fyrir hausinn og ég var nánast með tárin í augunum eftir langstökkið þannig það var erfitt að gíra sig upp í 100 metrana," segir Hafdís Sigurðardóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, UFA, vann sigur í langstökki og 100 metra hlaupi kvenna á innan við fimm mínútum á 89. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Kópavogi. Hafdís stökk lengst 6,39 metra en náði ekki að bæta Íslandsmetið sitt, en hún fór svo beint í 100 metra hlaupið og vann það örugglega. "Ég var ekki ósátt með lengdina," segir hún um langstökkið. "Ég var ósátt við að tvö lengstu stökkin mín voru hárfínt ógild. Það var svekkjandi því það voru stökk þar sem ég bætti minn besta árangur. Ég á það þá bara inni." "Ég fór að fíla mig betur í seinni hlutanum í langstökkskeppninni og fór þá að stökkva aðeins betur. Þetta var mjög fínt. Ég er mjög ánægð með seríuna í rauninni en akkúrat núna er ég ekkert sátt," segir þessi mikla keppnismanneskja sem vildi bæta metið. "Ég ætlaði í fyrsta lagi að bæta Íslandsmetið mitt og allt umfram það hefði verið plús." Hafdís hljóp beint úr sandgryfjunni, nánast enn með sand á afturendanum, beint í 100 metra hlaupið þar sem hún vann öruggan sigur þrátt fyrir litla sem enga upphitun. "Ég fékk eitt upphitunarstart en svo þurfti ég bara að gjöra svo vel og hlaupa. Maður gerir það bara. Það er allt í góðu lagi og ég er sátt með gullið," segir hún. "Það er ekki gott að fá engan undirbúning fyrir úrslit í 100 metra hlaupi. Það er ekki gott fyrir hausinn og ég var nánast með tárin í augunum eftir langstökkið þannig það var erfitt að gíra sig upp í 100 metrana," segir Hafdís Sigurðardóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira