Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 10:29 Kappræðurnar vor sýndar á Fox News. Vísir/AFP Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News hefur tekið saman hápunktana úr kappræðum frambjóðenda Repúblikanaflokksins sem sýndar voru á stöðinni í gærkvöldi. Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich tókust á en þeir hafa mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum. Sjá má hápunktana að neðan.Spurning til allra frambjóðenda: Getur þú heitið því að styðja þann sem verður fyrir valinu sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins og ekki bjóða þig fram fyrir hönd þriðja flokks? Jeb Bush spurður hvort hann skilji áhyggjur fólks af því að ákveðnar fjölskyldur ráði of miklu í bandarískum stjórnmálum. Faðir og bróðir Jeb Bush hafa báðir gegnt embætti forseta. Donald Trump spurður út í fyrri ummæli sín um konur og hvort hann sé með skapgerð sem sæmi Bandaríkjaforseta. Scott Walker spurður úr í sinnaskipti sín varðandi umbætur á innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar. Rand Paul og Chris Christie deila um stjórnarskrá Bandaríkjanna og Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Ted Cruz spurður að því hvernig hann myndi ganga frá ISIS á 90 dögum. Ben Carson spurður að því hvernig hann myndi takast á við Hillary Clinton, væri hann forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Trump er spurður um að sanna staðhæfingar sínar um að stjórnvöld í Mexíkó sendi nauðgara og dópsala yfir landamærin til Bandaríkjanna. Jeb Bush hafnar því að að kalla Trump fífl, trúð og fleira. Donald Trump er spurður að því hvenær hann varð Repúblikani. Rand Paul bregst við ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að heimila hjónabönd samkynhneigðra. Mick Huckabee segir bandaríska herinn ekki vera 'félagslega tilraun“. Ben Carson segir álit sitt málum sem snúa að kynþáttum í Bandaríkjunum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News hefur tekið saman hápunktana úr kappræðum frambjóðenda Repúblikanaflokksins sem sýndar voru á stöðinni í gærkvöldi. Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich tókust á en þeir hafa mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum. Sjá má hápunktana að neðan.Spurning til allra frambjóðenda: Getur þú heitið því að styðja þann sem verður fyrir valinu sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins og ekki bjóða þig fram fyrir hönd þriðja flokks? Jeb Bush spurður hvort hann skilji áhyggjur fólks af því að ákveðnar fjölskyldur ráði of miklu í bandarískum stjórnmálum. Faðir og bróðir Jeb Bush hafa báðir gegnt embætti forseta. Donald Trump spurður út í fyrri ummæli sín um konur og hvort hann sé með skapgerð sem sæmi Bandaríkjaforseta. Scott Walker spurður úr í sinnaskipti sín varðandi umbætur á innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar. Rand Paul og Chris Christie deila um stjórnarskrá Bandaríkjanna og Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Ted Cruz spurður að því hvernig hann myndi ganga frá ISIS á 90 dögum. Ben Carson spurður að því hvernig hann myndi takast á við Hillary Clinton, væri hann forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Trump er spurður um að sanna staðhæfingar sínar um að stjórnvöld í Mexíkó sendi nauðgara og dópsala yfir landamærin til Bandaríkjanna. Jeb Bush hafnar því að að kalla Trump fífl, trúð og fleira. Donald Trump er spurður að því hvenær hann varð Repúblikani. Rand Paul bregst við ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að heimila hjónabönd samkynhneigðra. Mick Huckabee segir bandaríska herinn ekki vera 'félagslega tilraun“. Ben Carson segir álit sitt málum sem snúa að kynþáttum í Bandaríkjunum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13