Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 08:13 Trump útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta fyrir annan flokk. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hélt áfram að stjórna umræðunni þegar tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt.Í frétt BBC segir að áhorfendur í sal hafi lýst yfir óánægju þegar Trump útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta fyrir annan flokk, hljóti hann ekki náð fyrir augum kjósenda í forvali Repúblikanaflokksins. Trump sagðist standa við fyrri yfirlýsingar sínar um konur, en hann hefur kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News stóð fyrir kappræðunum þar sem þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fyrlgi í skoðanakönnunum voru fengnir til að mætast í kappræðum í Cleveland. BBC segir að það sem hafi staðið upp úr í kappræðunum hafi meðal annars verið þegar Trump sagðist ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun, þegar Jeb Bush sagði Trump valda sundurlyndi með ummælum sínum um innflytjendur, þegar allir frambjóðendur sögðust mótmæla samkomulagi við Íransstjórn um kjarnorkuáætlun landsins og þegar Scott Walker varði þá skoðun sína að fóstureyðingar væru undir engum kringumstæðum réttlætanlegar.Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich.Vísir/AFP Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hélt áfram að stjórna umræðunni þegar tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt.Í frétt BBC segir að áhorfendur í sal hafi lýst yfir óánægju þegar Trump útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta fyrir annan flokk, hljóti hann ekki náð fyrir augum kjósenda í forvali Repúblikanaflokksins. Trump sagðist standa við fyrri yfirlýsingar sínar um konur, en hann hefur kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News stóð fyrir kappræðunum þar sem þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fyrlgi í skoðanakönnunum voru fengnir til að mætast í kappræðum í Cleveland. BBC segir að það sem hafi staðið upp úr í kappræðunum hafi meðal annars verið þegar Trump sagðist ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun, þegar Jeb Bush sagði Trump valda sundurlyndi með ummælum sínum um innflytjendur, þegar allir frambjóðendur sögðust mótmæla samkomulagi við Íransstjórn um kjarnorkuáætlun landsins og þegar Scott Walker varði þá skoðun sína að fóstureyðingar væru undir engum kringumstæðum réttlætanlegar.Chris Christie, Marco Rubio, Ben Carson, Scott Walker, Donald Trump, Jeb Bush, Mike Huckabee, Ted Cruz, Rand Paul og John Kasich.Vísir/AFP
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira