Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 07:24 Ungliðahreyfingar þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi munu taka þátt í Gleðigöngunni á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. Í sameiginlegri tilkynningu frá ungliðahreyfingunum segir að þáttaka pólitískra ungliðahreyfinga hafi þekkst víða í löndunum í kringum okkur en ekki tíðkast hér á landi þar til nú. „Með þáttöku okkar viljum við sýna að þó við nálgumst málin með mismunandi hætti og höfum ólíkar pólitískar áherslur þá erum við öll sammála um mannréttindi hinsegin fólks. Þá viljum við vekja athygli á því að mannréttindi hinsegin fólks eru verkefni stjórnmálanna og stjórnmálamenn mega ekki sofna á verðinum þegar kemur að þessum málaflokki. Það er ekki á hverjum degi sem allar ungliðahreyfingarnar gera eitthvað saman en það er okkur mikið gleðiefni að geta sameinast um svo mikilvægt málefni. Einu sinni er allt fyrst og við vonumst til að geta tekið þátt í Gleðigöngunni á hverju ári. Hreyfingarnar munu ganga saman, þó hver undir sínum eigin formerkjum og slagorðum. Sem kunnugt er fer gangan fram á morgun, laugardag, klukkan 14:00.“ Undir yfirlýsinguna rita Ungir jafnaðarmenn, Ungir sjálfstæðismenn, Ung vinstri græn, Ungir píratar og Samband ungra framsóknarmanna.Uppfært 13:35: Í tilkynningu frá Bjartri framtíð segir að þó að flokkurinn sé ekki með sérstaka ungliðadeild þá mun ungt fólk ur flokknum einnig taka þátt í göngunni. Alþingi Hinsegin Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Ungliðahreyfingar þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi munu taka þátt í Gleðigöngunni á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. Í sameiginlegri tilkynningu frá ungliðahreyfingunum segir að þáttaka pólitískra ungliðahreyfinga hafi þekkst víða í löndunum í kringum okkur en ekki tíðkast hér á landi þar til nú. „Með þáttöku okkar viljum við sýna að þó við nálgumst málin með mismunandi hætti og höfum ólíkar pólitískar áherslur þá erum við öll sammála um mannréttindi hinsegin fólks. Þá viljum við vekja athygli á því að mannréttindi hinsegin fólks eru verkefni stjórnmálanna og stjórnmálamenn mega ekki sofna á verðinum þegar kemur að þessum málaflokki. Það er ekki á hverjum degi sem allar ungliðahreyfingarnar gera eitthvað saman en það er okkur mikið gleðiefni að geta sameinast um svo mikilvægt málefni. Einu sinni er allt fyrst og við vonumst til að geta tekið þátt í Gleðigöngunni á hverju ári. Hreyfingarnar munu ganga saman, þó hver undir sínum eigin formerkjum og slagorðum. Sem kunnugt er fer gangan fram á morgun, laugardag, klukkan 14:00.“ Undir yfirlýsinguna rita Ungir jafnaðarmenn, Ungir sjálfstæðismenn, Ung vinstri græn, Ungir píratar og Samband ungra framsóknarmanna.Uppfært 13:35: Í tilkynningu frá Bjartri framtíð segir að þó að flokkurinn sé ekki með sérstaka ungliðadeild þá mun ungt fólk ur flokknum einnig taka þátt í göngunni.
Alþingi Hinsegin Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira