Hrafnhildur tapaði aukasundinu og komst ekki í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2015 16:57 Hrafnhildur Lúthersdóttir í lauginni í dag. Vísir/AP Hrafnhildur Lúthersdóttir sat eftir í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi eftir sérstakt aukasund á móti kínversku sundkonunni Jinglin Shi. Jinglin Shi synti á 2:23.75 mínútum en Hrafnhildur kom í mark á 2:25.11 mínútum. Jinglin Shi fær því að taka þátt í úrslitasundinu á morgun. Hrafnhildur byrjaði vel og var með forystu eftir bæði 50 og 100 metra en gaf síðan mikið eftir í lokin þar sem sú kínverska var mun sterkari. Þetta var þriðja sinn sem Hrafnhildur syndir 200 metra bringusund í dag og það var ekkert eftir á tankinum í lokin. Hrafnhildur var þegar búin að bæta Íslandsmetið tvisvar sinnum í dag en þrátt fyrir frábæran árangur er vissulega svekkjandi að hún missti af sínu öðru úrslitasundi á mótinu. Þær Hrafnhildur og Jinglin Shi urðu nákvæmlega jafnar í áttunda sæti í undanúrslitunum en aðeins átta sundkonur fá að taka þátt í úrslitasundinu á morgun. Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra bringusundi sem er besti árangur íslenskrar sundkonu á HM í 50 metra laug. Hún endar í níunda sæti í 200 metra bringusundi og er þetta í fyrsta sinn sem íslensk sundkona kemst inn á topp tíu í tveimur sundum á heimsmeistaramóti í 50 metra laug. Sund Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir sat eftir í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi eftir sérstakt aukasund á móti kínversku sundkonunni Jinglin Shi. Jinglin Shi synti á 2:23.75 mínútum en Hrafnhildur kom í mark á 2:25.11 mínútum. Jinglin Shi fær því að taka þátt í úrslitasundinu á morgun. Hrafnhildur byrjaði vel og var með forystu eftir bæði 50 og 100 metra en gaf síðan mikið eftir í lokin þar sem sú kínverska var mun sterkari. Þetta var þriðja sinn sem Hrafnhildur syndir 200 metra bringusund í dag og það var ekkert eftir á tankinum í lokin. Hrafnhildur var þegar búin að bæta Íslandsmetið tvisvar sinnum í dag en þrátt fyrir frábæran árangur er vissulega svekkjandi að hún missti af sínu öðru úrslitasundi á mótinu. Þær Hrafnhildur og Jinglin Shi urðu nákvæmlega jafnar í áttunda sæti í undanúrslitunum en aðeins átta sundkonur fá að taka þátt í úrslitasundinu á morgun. Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra bringusundi sem er besti árangur íslenskrar sundkonu á HM í 50 metra laug. Hún endar í níunda sæti í 200 metra bringusundi og er þetta í fyrsta sinn sem íslensk sundkona kemst inn á topp tíu í tveimur sundum á heimsmeistaramóti í 50 metra laug.
Sund Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira