Ásdís með tvö ógild köst og er úr leik á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 13:19 Ásdís Hjálmsdóttir. Vísir/EPA Ásdís Hjálmsdóttir náði sér ekki á strik í dag í undankeppni í spjótkasti kvenna á heimsmeistaramótinu í Peking í Kína. Ásdís Hjálmsdóttir gerði tvisvar ógilt og besta kast hennar var upp á 56,72 metra sem er nokkuð frá hennar besta. Ásdís endaði í fjórtánda sæti í sínum riðli og í 29. sæti af 32 keppendum í spjótkasti kvenna. Ásdís hefði þurft að kasta 62,22 metra til þess að komast í úrslitin en besti árangur hennar á árinu er kast upp á 62,14 metra í maí. Íslandsmet hennar frá því á Ólympíuleikunum í London 2012 er 62,77 metrar. Ásdís kastaði seint og þurfti að horfa þolinmóð á hverja konuna á fætur annarri ná mjög góðum kostum. Hin kínverska Lingwei Li kastaði meðal annars 65,07 metra í fyrsta kasti í riðli Ásdísar og tryggði sér um leið sæti í úrslitunum. Ásdís var fimmtánda í röðinni í sínum riðli og þar voru tíu þegar búnar að kasta yfir 62 metra í báðum riðlum þegar kom að henni. Ásdís kastaði 56,72 metra í fyrsta kasti og var þá í ellefta sæti í sínum riðli eftir fyrstu umferð. Tvær tryggðu sig áfram í fyrstu umferðinni, Lingwei Li frá Kína og Elizabeth Gleadle frá Kanada. Ásdís gerði síðan ógilt í öðru kasti sínu og fyrrnefnt kast kom henni því ekki ofar en í tólfta sæti í riðlinum eftir tvær umferðir og þar með í 27. sæti samanlagt. Barbora Spotakova kastaði 65,02 í síðasta kasti annarrar umferðarinnar og komst með því áfram. Ásdís átti síðan lokakastið í þriðju og síðustu umferðinni þar sem hún vissi að ekkert nema risakast myndi koma henni áfram. Ásdís gerði hinsvegar ógilt og er úr leik. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir náði sér ekki á strik í dag í undankeppni í spjótkasti kvenna á heimsmeistaramótinu í Peking í Kína. Ásdís Hjálmsdóttir gerði tvisvar ógilt og besta kast hennar var upp á 56,72 metra sem er nokkuð frá hennar besta. Ásdís endaði í fjórtánda sæti í sínum riðli og í 29. sæti af 32 keppendum í spjótkasti kvenna. Ásdís hefði þurft að kasta 62,22 metra til þess að komast í úrslitin en besti árangur hennar á árinu er kast upp á 62,14 metra í maí. Íslandsmet hennar frá því á Ólympíuleikunum í London 2012 er 62,77 metrar. Ásdís kastaði seint og þurfti að horfa þolinmóð á hverja konuna á fætur annarri ná mjög góðum kostum. Hin kínverska Lingwei Li kastaði meðal annars 65,07 metra í fyrsta kasti í riðli Ásdísar og tryggði sér um leið sæti í úrslitunum. Ásdís var fimmtánda í röðinni í sínum riðli og þar voru tíu þegar búnar að kasta yfir 62 metra í báðum riðlum þegar kom að henni. Ásdís kastaði 56,72 metra í fyrsta kasti og var þá í ellefta sæti í sínum riðli eftir fyrstu umferð. Tvær tryggðu sig áfram í fyrstu umferðinni, Lingwei Li frá Kína og Elizabeth Gleadle frá Kanada. Ásdís gerði síðan ógilt í öðru kasti sínu og fyrrnefnt kast kom henni því ekki ofar en í tólfta sæti í riðlinum eftir tvær umferðir og þar með í 27. sæti samanlagt. Barbora Spotakova kastaði 65,02 í síðasta kasti annarrar umferðarinnar og komst með því áfram. Ásdís átti síðan lokakastið í þriðju og síðustu umferðinni þar sem hún vissi að ekkert nema risakast myndi koma henni áfram. Ásdís gerði hinsvegar ógilt og er úr leik.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira