NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2015 21:16 Darryl Dawkins. Vísir/EPA Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015 NBA Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015
NBA Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira