Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2015 14:30 Hin kólumbíska Caterine Ibargüen fagnar gullinu sínu í dag. Vísir/Getty Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira