Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 22:20 Hillary berst fyrir launajöfnuði. vísir/ap „Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
„Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46
Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03