Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 17:33 Hér ávarpar Bernie Sanders stuðningsmenn sína í Iowa á föstudag. Vísir/epa Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27
Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55
Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50