Elías Már: Getum ekki borið virðingu fyrir franska liðinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2015 08:00 „Ég er bara mjög spenntur fyrir þessum leik, hann leggst vel í mig,“ sagði Elías Már Ómarsson, leikmaður Valerenga og íslenska U21 árs landsliðsins, í samtali við Valtý Björn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Þeir eru með sterkt landslið en við erum með það líka svo ég á von á erfiðum leik. Við gerum okkar besta og reynum að ná í þrjú stig.“ Elías sagði að þeir bæru virðingu fyrir andstæðingnum á morgun. „Það er alltaf virðing í fótbolta en við getum ekki sýnt þeim neina virðingu í leiknum. Ég veit ekki hversu mikla virðingu þeir bera fyrir okkur.“ Elías sagði að sigur landsliðsins á Hollandi hefði kveikt í mönnum. „Ég veit ekki hvort þeir horfðu á hann en við horfðum á hann og það kveikti í mönnum fyrir þennan leik. Við viljum ná jafn góðum árangri og þeir.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun 4. september 2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
„Ég er bara mjög spenntur fyrir þessum leik, hann leggst vel í mig,“ sagði Elías Már Ómarsson, leikmaður Valerenga og íslenska U21 árs landsliðsins, í samtali við Valtý Björn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Þeir eru með sterkt landslið en við erum með það líka svo ég á von á erfiðum leik. Við gerum okkar besta og reynum að ná í þrjú stig.“ Elías sagði að þeir bæru virðingu fyrir andstæðingnum á morgun. „Það er alltaf virðing í fótbolta en við getum ekki sýnt þeim neina virðingu í leiknum. Ég veit ekki hversu mikla virðingu þeir bera fyrir okkur.“ Elías sagði að sigur landsliðsins á Hollandi hefði kveikt í mönnum. „Ég veit ekki hvort þeir horfðu á hann en við horfðum á hann og það kveikti í mönnum fyrir þennan leik. Við viljum ná jafn góðum árangri og þeir.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun 4. september 2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun 4. september 2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45