Nutella ostakaka eva laufey kjaran skrifar 8. september 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Nutella-ostakaka með heslihnetubotni Botn 250 g Digestive-kexkökur 150 g smjör, við stofuhita 100 g heslihnetur 2 msk. Nutella Maukið kexkökurnar í matvinnsluvél. Bætið smjörinu, heslihnetum og Nutella saman við og maukið. Skiptið kexblöndunni niður í nokkrar skálar eða í eitt stórt form. Setjið inn í kæli á meðan fyllingin er útbúin.Fylling500 g rjómaostur, við stofuhita2 msk. flórsykur1 krukka Nutella1 tsk. vanilludropar3 dl þeyttur rjómi Þeytið saman rjómaost, flórsykur, Nutella og vanilludropa. Þegar blandan er tilbúin bætið þið þeyttum rjóma saman við með sleif. Hellið ostablöndunni í skálarnar og setjið smávegis af rjóma, ristaðar heslihnetur og fersk jarðarber yfir. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Tengdar fréttir Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Nutella-ostakaka með heslihnetubotni Botn 250 g Digestive-kexkökur 150 g smjör, við stofuhita 100 g heslihnetur 2 msk. Nutella Maukið kexkökurnar í matvinnsluvél. Bætið smjörinu, heslihnetum og Nutella saman við og maukið. Skiptið kexblöndunni niður í nokkrar skálar eða í eitt stórt form. Setjið inn í kæli á meðan fyllingin er útbúin.Fylling500 g rjómaostur, við stofuhita2 msk. flórsykur1 krukka Nutella1 tsk. vanilludropar3 dl þeyttur rjómi Þeytið saman rjómaost, flórsykur, Nutella og vanilludropa. Þegar blandan er tilbúin bætið þið þeyttum rjóma saman við með sleif. Hellið ostablöndunni í skálarnar og setjið smávegis af rjóma, ristaðar heslihnetur og fersk jarðarber yfir.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Tengdar fréttir Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00
Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58