Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins 3. september 2015 21:58 Leikmenn íslenska landsliðsins. Vísir/Valli Kári Árnason var besti leikmaður íslenska landsliðsins í fræknum 1-0 sigri á Hollandi í kvöld að mati Vísis og Fréttablaðsins. Skammt undan kom félagi hans úr hjarta varnarinnar, Ragnar Sigurðsson, en þeir tveir stóðu vaktina eins og hershöfðingjar í leiknum. Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati okkar voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. Nánari útlistun á hverri einkunn má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 9 Smá tæpur í fyrri hálfleik en reddaði sér sem skipti öllu og varði mörgum sinnum mjög vel í seinni.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 8 Traustur og gerði engin mistök. Yfirvegaður og öruggur.Kári Árnason, miðvörður 9, maður leiksins Tók mikla ábyrgð í vörninni og í því að spila boltanum skynsamlega út úr vörninni. Tapaði ekki einvígi og skallaði allt í burtu.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 9 Yfirvegaður að vanda og lenti aldrei í miklum vandræðum hvort sem er í loftinu eða einn á móti einum. Átti öll sín svæði og gerði engin mistök.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 8 Lifði af fyrstu 25 mínúturnar á móti Robben og skilaði sínu í vörn sem sókn. Þurfti að dekka stór svæði í seinni en slapp með það.Birkir Bjarnason, hægri kantmaður 8 Vann vel að vanda og vann sig inn í leikinn eftir rólega byrjun. Sýndi hvað eftir annað klókindi sín ekki síst þegar hann fiskaði vítið.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 9 Átti miðjuna. Hélt stöðu frábærlega og las vel þegar aðrir leikmenn hlupu út úr stöðu. Rak sína menn áfram og hélt vinnslunni gangandi.Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 8 Vann frábæra varnarvinnu og hjálpaði við frábæra pressu inn á miðjunni. Hefur oft verið meira ógnandi í sókninni en frábært skot hans var nálægt því að fara inn. Kláraði vítið vel.Jóhann Berg Guðmundsson, vinstri kantmaður 8 Var allt í öllu í sóknarleiknum og pressunni. Mjög ógnandi. Frábær á boltanum en óheppinn með skotin sín.Jón Daði Böðvarsson, framherji 7 Hljóp og hljóp eins og hann er vanur. Kom kannski lítið út úr þegar hann var með boltann en hann tók góðar ákvarðanirKolbeinn Sigþórsson, framherji 7 Hélt allri varnarlínu Hollendinga við efnið frá fyrstu mínútu og var mjög sýnilegur þegar menn þurfti að losa pressu. Fiskaði mann af velli og breytti með því leiknum.Varamenn:Eiður Smári Guðjohnsen 6 (Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 64. mínútu) Svolítið þungur og ætlaði sér aðeins of mikið í byrjun. Fann síðan taktinn og spilaði af skynsemiAlfreð Finnbogason -(Kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 78. mínútu) Fékk nokkur tækifæri einn á einn en tókst ekki að nýta sér þauÓlafur Ingi Skúlason -(Kom inn á fyrir Aron Einar Gunnarsson á 86. mínútu) Lét finna fyrir sér á lokamínútum og komst vel frá sínum fáu mínútum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Kári Árnason var besti leikmaður íslenska landsliðsins í fræknum 1-0 sigri á Hollandi í kvöld að mati Vísis og Fréttablaðsins. Skammt undan kom félagi hans úr hjarta varnarinnar, Ragnar Sigurðsson, en þeir tveir stóðu vaktina eins og hershöfðingjar í leiknum. Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati okkar voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. Nánari útlistun á hverri einkunn má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 9 Smá tæpur í fyrri hálfleik en reddaði sér sem skipti öllu og varði mörgum sinnum mjög vel í seinni.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 8 Traustur og gerði engin mistök. Yfirvegaður og öruggur.Kári Árnason, miðvörður 9, maður leiksins Tók mikla ábyrgð í vörninni og í því að spila boltanum skynsamlega út úr vörninni. Tapaði ekki einvígi og skallaði allt í burtu.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 9 Yfirvegaður að vanda og lenti aldrei í miklum vandræðum hvort sem er í loftinu eða einn á móti einum. Átti öll sín svæði og gerði engin mistök.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 8 Lifði af fyrstu 25 mínúturnar á móti Robben og skilaði sínu í vörn sem sókn. Þurfti að dekka stór svæði í seinni en slapp með það.Birkir Bjarnason, hægri kantmaður 8 Vann vel að vanda og vann sig inn í leikinn eftir rólega byrjun. Sýndi hvað eftir annað klókindi sín ekki síst þegar hann fiskaði vítið.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 9 Átti miðjuna. Hélt stöðu frábærlega og las vel þegar aðrir leikmenn hlupu út úr stöðu. Rak sína menn áfram og hélt vinnslunni gangandi.Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 8 Vann frábæra varnarvinnu og hjálpaði við frábæra pressu inn á miðjunni. Hefur oft verið meira ógnandi í sókninni en frábært skot hans var nálægt því að fara inn. Kláraði vítið vel.Jóhann Berg Guðmundsson, vinstri kantmaður 8 Var allt í öllu í sóknarleiknum og pressunni. Mjög ógnandi. Frábær á boltanum en óheppinn með skotin sín.Jón Daði Böðvarsson, framherji 7 Hljóp og hljóp eins og hann er vanur. Kom kannski lítið út úr þegar hann var með boltann en hann tók góðar ákvarðanirKolbeinn Sigþórsson, framherji 7 Hélt allri varnarlínu Hollendinga við efnið frá fyrstu mínútu og var mjög sýnilegur þegar menn þurfti að losa pressu. Fiskaði mann af velli og breytti með því leiknum.Varamenn:Eiður Smári Guðjohnsen 6 (Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 64. mínútu) Svolítið þungur og ætlaði sér aðeins of mikið í byrjun. Fann síðan taktinn og spilaði af skynsemiAlfreð Finnbogason -(Kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 78. mínútu) Fékk nokkur tækifæri einn á einn en tókst ekki að nýta sér þauÓlafur Ingi Skúlason -(Kom inn á fyrir Aron Einar Gunnarsson á 86. mínútu) Lét finna fyrir sér á lokamínútum og komst vel frá sínum fáu mínútum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00
Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51
Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30