Engin þjóð haldið boltanum jafnmikið og Holland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 16:45 Arjen Robben verður með fyrirliðabandið í kvöld. Vísir/Andri Marinó Reikna má með því að leikmenn hollenska karlalandsliðsins í knattspyrnu verði töluvert meira með boltann gegn íslenska landsliðinu á Amsterdam Arena í kvöld. Ekkert lið í Evrópu heldur boltanum jafnmikið og þeir appelsínugulu. Í tölfræðisamantekt hollenska knattspyrnusambandsins kemur fram að hollenska liðið hafi verið með boltann að meðaltali 69 prósent leiktímans í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni. Þrátt fyrir það hefur liðið aðeins nælt í tíu stig af þeim átján sem í boði eru. Hollendingar voru mun meira með boltann í 2-0 tapinu á Laugardalsvelli. Okkar menn skelltu hins vegar í lás, allir sem einn, og héldu þeim í skefjum nokkuð framarlega á vellinum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mesta eftirsjáin að skipta ekki fyrr yfir í miðvörðinn Kári Árnason ætlaði aldrei að verða atvinnumaður. Miðvörðurinn hefur haft margan skrautfuglinn sem þjálfara. Hann segist munu sakna stundanna í landsliðinu mest. 3. september 2015 13:15 Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik. 3. september 2015 15:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Reikna má með því að leikmenn hollenska karlalandsliðsins í knattspyrnu verði töluvert meira með boltann gegn íslenska landsliðinu á Amsterdam Arena í kvöld. Ekkert lið í Evrópu heldur boltanum jafnmikið og þeir appelsínugulu. Í tölfræðisamantekt hollenska knattspyrnusambandsins kemur fram að hollenska liðið hafi verið með boltann að meðaltali 69 prósent leiktímans í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni. Þrátt fyrir það hefur liðið aðeins nælt í tíu stig af þeim átján sem í boði eru. Hollendingar voru mun meira með boltann í 2-0 tapinu á Laugardalsvelli. Okkar menn skelltu hins vegar í lás, allir sem einn, og héldu þeim í skefjum nokkuð framarlega á vellinum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mesta eftirsjáin að skipta ekki fyrr yfir í miðvörðinn Kári Árnason ætlaði aldrei að verða atvinnumaður. Miðvörðurinn hefur haft margan skrautfuglinn sem þjálfara. Hann segist munu sakna stundanna í landsliðinu mest. 3. september 2015 13:15 Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik. 3. september 2015 15:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mesta eftirsjáin að skipta ekki fyrr yfir í miðvörðinn Kári Árnason ætlaði aldrei að verða atvinnumaður. Miðvörðurinn hefur haft margan skrautfuglinn sem þjálfara. Hann segist munu sakna stundanna í landsliðinu mest. 3. september 2015 13:15
Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32
Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik. 3. september 2015 15:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti