Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2015 10:44 Kínversku ferðamennirnir að raka ofan í förin. Mynd/Kristinn Jón Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Ferðamennirnir voru á tveimur jeppum og voru staðnir að því að spóla í hringi og keyra upp í brekkur um tíu kílómetra frá þessari fjölsóttu náttúruperlu landsins. Kristinn segir í samtali við Vísi að fólkið hafi verið að leika sér á um það bil níu hektara svæði. Talið er að förin sem þeir skildu eftir sig hafi verið um eins kílómetra löng. Kristinn fór aftur með Kínverjana á skemmda svæðið og lét þá taka til hendinni.Förin sem ferðamennirnir skildu eftir. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/Kristinn Jón„Ég lét þau raka eftir sig í um tvo klukkutíma,“ segir Kristinn. Viðbrögðin hafi verið nokkuð góð. „Þau tóku bara vel í það. Ég var svo reiður við þau.“ Sektir geta verið háar fyrir utanvegaakstur en ákvörðun um upphæð sekta er í höndum lögrelgu. Sem dæmi var erlendur ferðamaður sektaður um 150 þúsund krónur fyrir utanvegaakstur austan við Hrossaborg á Mývatnsöræfum fyrr í sumar. Uppfært klukkan 00:20Ökumaður hvors bíls var sektaður um 100 þúsund krónur að því er kemur fram í færslu frá lögreglunni á Suðurlandi á Facebook.Í gær fór Lögreglan á Suðurlandi að Hnausapolli, sem er skammt frá Landmannalaugum. Skammt frá Hnausapolli höfðu tveir...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 28, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29. júlí 2015 11:53 Birta myndband af sér hjólandi utan vega í viðkvæmri náttúru Framkvæmdastjóri Icebike Adventures segir kvikmyndateymið hafa leitað til fyrirtækisins sem hafi gefið þeim upplýsingar um hvar mætti og hvar mætti ekki mynda. 24. september 2015 14:34 150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9. júlí 2015 17:29 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Ferðamennirnir voru á tveimur jeppum og voru staðnir að því að spóla í hringi og keyra upp í brekkur um tíu kílómetra frá þessari fjölsóttu náttúruperlu landsins. Kristinn segir í samtali við Vísi að fólkið hafi verið að leika sér á um það bil níu hektara svæði. Talið er að förin sem þeir skildu eftir sig hafi verið um eins kílómetra löng. Kristinn fór aftur með Kínverjana á skemmda svæðið og lét þá taka til hendinni.Förin sem ferðamennirnir skildu eftir. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/Kristinn Jón„Ég lét þau raka eftir sig í um tvo klukkutíma,“ segir Kristinn. Viðbrögðin hafi verið nokkuð góð. „Þau tóku bara vel í það. Ég var svo reiður við þau.“ Sektir geta verið háar fyrir utanvegaakstur en ákvörðun um upphæð sekta er í höndum lögrelgu. Sem dæmi var erlendur ferðamaður sektaður um 150 þúsund krónur fyrir utanvegaakstur austan við Hrossaborg á Mývatnsöræfum fyrr í sumar. Uppfært klukkan 00:20Ökumaður hvors bíls var sektaður um 100 þúsund krónur að því er kemur fram í færslu frá lögreglunni á Suðurlandi á Facebook.Í gær fór Lögreglan á Suðurlandi að Hnausapolli, sem er skammt frá Landmannalaugum. Skammt frá Hnausapolli höfðu tveir...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 28, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29. júlí 2015 11:53 Birta myndband af sér hjólandi utan vega í viðkvæmri náttúru Framkvæmdastjóri Icebike Adventures segir kvikmyndateymið hafa leitað til fyrirtækisins sem hafi gefið þeim upplýsingar um hvar mætti og hvar mætti ekki mynda. 24. september 2015 14:34 150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9. júlí 2015 17:29 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29. júlí 2015 11:53
Birta myndband af sér hjólandi utan vega í viðkvæmri náttúru Framkvæmdastjóri Icebike Adventures segir kvikmyndateymið hafa leitað til fyrirtækisins sem hafi gefið þeim upplýsingar um hvar mætti og hvar mætti ekki mynda. 24. september 2015 14:34
150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9. júlí 2015 17:29