Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi Eva Laufey Kjaran skrifar 24. september 2015 22:59 visir.is/skjáskot Það er mjög gott að bera kartöflubáta með þessum kjúklingabitum og best er að byrja á að útbúa kartöflurnar. Kartöflubátar7 – 8 kartöflur, fremur stórar1 rauðlaukur4 hvítlauksrifsalt og piparólífuolíaAðferð: Skerið kartöflurnar í fjóra bita. Skerið rauðlaukinn í sneiðar og pressið hvítlauksrifin. Blandið öllu saman í skál með ólífuolíu og kryddið til með salti og pipar. Leggið í eldfast mót og bakið við 200° C í 40 – 45 mínútur. Mér finnst best að steikja kartöflurnar á pönnu í smá stund áður en ég læt þær í eldfast mót og inn í ofn. Marinering 1 dós sýrður rjómi 2 tsk hunangs Dijon sinnep ½ tsk hvítlauksduft salt og pipar 4 kjúklingabringur 5 bollar kornfleks (1 bolli=2 dl) 2 tsk hvítlauksduft 2 tsk fersk steinselja 1 tsk tímían salt og pipar 1 msk ólífuolía Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar eða kjúklingakjötið í álíka stóra bita. Skolið kjötið og þerrið mjög vel. Hitið ofninn í 200°C. Blandið sýrða rjómanum, hunangs sinnepi, hvítlauksdufti, salti og pipar saman í skál. Setjið kjúklingabitana út í marineringuna og leyfið honum að marinerast í nokkrar mínútur (því lengur því betri verður kjúklingurinn) Setjið kornflex, hvítlauksduft, steinselju, tímían, salt, pipar og ólífuolíu í matvinnsluvél. Veltið kjúklingabitunum upp úr kornflexinu og þekjið hvern bita mjög vel. Leggið bitana á pappírsklædda ofnplötu og bakið við 200°C í 25 – 30 mínútur. Þegar eldunartíminn er hálfnaður snúið þið bitunum við og dreifið smá olíu yfir bitana. Berið fram með hunangssósu, kartöflubátum og fersku grænmeti t.d. agúrku og gulrætur. Hunangssósa 1 dós sýrður rjómi 1 – 2 msk majónes 2 – 3 msk Dijon sinnep með hunangi salt og nýmalaður pipar 1 hvítlauksrif Aðferð: Blandið öllum hráefnum vel saman í skál eða sem betra er í matvinnsluvél. Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kjúklingur Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Það er mjög gott að bera kartöflubáta með þessum kjúklingabitum og best er að byrja á að útbúa kartöflurnar. Kartöflubátar7 – 8 kartöflur, fremur stórar1 rauðlaukur4 hvítlauksrifsalt og piparólífuolíaAðferð: Skerið kartöflurnar í fjóra bita. Skerið rauðlaukinn í sneiðar og pressið hvítlauksrifin. Blandið öllu saman í skál með ólífuolíu og kryddið til með salti og pipar. Leggið í eldfast mót og bakið við 200° C í 40 – 45 mínútur. Mér finnst best að steikja kartöflurnar á pönnu í smá stund áður en ég læt þær í eldfast mót og inn í ofn. Marinering 1 dós sýrður rjómi 2 tsk hunangs Dijon sinnep ½ tsk hvítlauksduft salt og pipar 4 kjúklingabringur 5 bollar kornfleks (1 bolli=2 dl) 2 tsk hvítlauksduft 2 tsk fersk steinselja 1 tsk tímían salt og pipar 1 msk ólífuolía Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar eða kjúklingakjötið í álíka stóra bita. Skolið kjötið og þerrið mjög vel. Hitið ofninn í 200°C. Blandið sýrða rjómanum, hunangs sinnepi, hvítlauksdufti, salti og pipar saman í skál. Setjið kjúklingabitana út í marineringuna og leyfið honum að marinerast í nokkrar mínútur (því lengur því betri verður kjúklingurinn) Setjið kornflex, hvítlauksduft, steinselju, tímían, salt, pipar og ólífuolíu í matvinnsluvél. Veltið kjúklingabitunum upp úr kornflexinu og þekjið hvern bita mjög vel. Leggið bitana á pappírsklædda ofnplötu og bakið við 200°C í 25 – 30 mínútur. Þegar eldunartíminn er hálfnaður snúið þið bitunum við og dreifið smá olíu yfir bitana. Berið fram með hunangssósu, kartöflubátum og fersku grænmeti t.d. agúrku og gulrætur. Hunangssósa 1 dós sýrður rjómi 1 – 2 msk majónes 2 – 3 msk Dijon sinnep með hunangi salt og nýmalaður pipar 1 hvítlauksrif Aðferð: Blandið öllum hráefnum vel saman í skál eða sem betra er í matvinnsluvél. Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kjúklingur Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00
Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31
Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24
Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58