RIFF sett í tólfta sinn í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2015 14:30 Að athöfninni lokinni mun opnunarmynd hátíðarinnar verða sýnd, hin stórkostlega ævintýramynd, Tale of Tales, eða Sagnasveigur í leikstjórn Matteo Garrone. vísir Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta. Til að byrja með verður u.þ.b. 30 mínútna dagskrá þar sem Hrönn Marinósdóttir, stofnandi og hátíðarstjórnandi, segir nokkur orð, Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur, mun flytja hina árlegu RIFF-Gusu. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun svo setja hátíðina formlega. Kynnir á opnunarhátíðinni er Snjólaug Lúðvíksdóttir, grínisti. Að athöfninni lokinni mun opnunarmynd hátíðarinnar verða sýnd, hin stórkostlega ævintýramynd, Tale of Tales, eða Sagnasveigur í leikstjórn Matteo Garrone. Myndin fléttar saman þremur óvenjulegum ævintýrum. Í einu þeirra leikur Salma Hayek drottningu sem fórnar lífi eiginmanns síns sem leikinn er af John C. Reilly. Í öðru leikur Vincent Cassel konung sem er heillaður af tveimur leyndardómsfullum systrum. Ævintýrin eru öll stórbrotið sjónarspil þar sem myndlíkingar leika stórt hlutverk. Sagnasveigur keppti um Gullpálmann í Cannes núna í vor auk þess hefur hún hlotið glæsilega dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Sérstök áhersla á hátíðinni í ár er á kvikmyndir eftir konur, um konur og málefni kvenna, í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Hátíðin stendur í 11 daga til 4. október. RIFF Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta. Til að byrja með verður u.þ.b. 30 mínútna dagskrá þar sem Hrönn Marinósdóttir, stofnandi og hátíðarstjórnandi, segir nokkur orð, Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur, mun flytja hina árlegu RIFF-Gusu. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun svo setja hátíðina formlega. Kynnir á opnunarhátíðinni er Snjólaug Lúðvíksdóttir, grínisti. Að athöfninni lokinni mun opnunarmynd hátíðarinnar verða sýnd, hin stórkostlega ævintýramynd, Tale of Tales, eða Sagnasveigur í leikstjórn Matteo Garrone. Myndin fléttar saman þremur óvenjulegum ævintýrum. Í einu þeirra leikur Salma Hayek drottningu sem fórnar lífi eiginmanns síns sem leikinn er af John C. Reilly. Í öðru leikur Vincent Cassel konung sem er heillaður af tveimur leyndardómsfullum systrum. Ævintýrin eru öll stórbrotið sjónarspil þar sem myndlíkingar leika stórt hlutverk. Sagnasveigur keppti um Gullpálmann í Cannes núna í vor auk þess hefur hún hlotið glæsilega dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Sérstök áhersla á hátíðinni í ár er á kvikmyndir eftir konur, um konur og málefni kvenna, í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Hátíðin stendur í 11 daga til 4. október.
RIFF Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira