Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. september 2015 12:45 Frá fundi á Landspítalanum fyrir viku þar sem farið var yfir stöðu mála. mynd/sfr Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð. Verkfall 2016 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð.
Verkfall 2016 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira