Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. september 2015 12:45 Frá fundi á Landspítalanum fyrir viku þar sem farið var yfir stöðu mála. mynd/sfr Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð. Verkfall 2016 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð.
Verkfall 2016 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira