Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2015 13:00 Al-Zoabi segir þorp á svæðinu vera tóm. Vísir/afp Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. Flestir flúðu þeir frá svæðum suður af borginni Aleppo á síðustu þremur dögum. Aðgerðarsinninn og læknirinn Zaidoun al-Zoabi, segir að nokkur þorp sem hann heimsótti á svæðinu sé tóm. Í samtali við breska ríkisútvarpið segist hann hafa mætt þúsundum sem væru á vergangi, án skjóls og stuðnings. Þar að auki hafa myndir af fjölda manns á flótta birst á samfélagsmiðlum frá Sýrlandi.نزوح نحو 75 ألف مدني من ريف حلب الجنوبي منذ بدء هجوم قوات نظام الأسد، بغطاء جوي من الطائرات الروسية يوم السبت الماضي pic.twitter.com/yBbR78T3z7— الائتلاف الوطني (@SyrianCoalition) October 19, 2015 Undanfarin misseri hefur stjórnarher Sýrlands, auk vígamanna Hezbollah og íranskra hermanna, gert minnst fjórar gagnsóknir gegn uppreisnarhópum og vígahópum í norðvesturhluta Sýrlands. Sóknir þeirra eru studdar af loftárásum Rússa. Þá gerði Íslamska ríkið einnig sókn gegn uppreisnarhópunum og tóku vígamenn samtakanna þó nokkur þorp í norðurhluta Sýrlands. Áður en loftárásir Rússa hófust í síðasta mánuði höfðu uppreisnarhóparnir sótt fram inn á yfirráðasvæði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.Ný vopn Uppreisnarmenn úr hópnum Free Syrian Army sögðu Reuters fréttaveitunni að þeir hefðu nýlega fengið ný vopn frá Bandaríkjunum. Þar á meðal eru sérstök flugskeyti sem notuð eru til að granda skriðdrekum. Þrátt fyrir nýju vopnin hafa uppreisnarmennirnir ekki getað stöðvað sóknina gegn þeim. Hér að neðan má sjá kort yfir stöðu mála í Sýrlandi sem unnið er af greinendum Institute for United Conflict Analysts. Kortið er unnið upp úr ýmsum gögnum eins og fjölmiðlum, yfirlýsingum stríðandi fylkinga og samfélagsmiðlum. Einnig er hægt að sjá kort hér, sem unnið er af Institute for the Study of War. Þar má einnig sjá yfirlit yfir loftárásir Rússlands og Bandaríkjanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Undirbúa sókn í Aleppo Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni. 13. október 2015 22:35 Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15. október 2015 08:02 Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina. 14. október 2015 07:08 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var. 16. október 2015 14:22 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. Flestir flúðu þeir frá svæðum suður af borginni Aleppo á síðustu þremur dögum. Aðgerðarsinninn og læknirinn Zaidoun al-Zoabi, segir að nokkur þorp sem hann heimsótti á svæðinu sé tóm. Í samtali við breska ríkisútvarpið segist hann hafa mætt þúsundum sem væru á vergangi, án skjóls og stuðnings. Þar að auki hafa myndir af fjölda manns á flótta birst á samfélagsmiðlum frá Sýrlandi.نزوح نحو 75 ألف مدني من ريف حلب الجنوبي منذ بدء هجوم قوات نظام الأسد، بغطاء جوي من الطائرات الروسية يوم السبت الماضي pic.twitter.com/yBbR78T3z7— الائتلاف الوطني (@SyrianCoalition) October 19, 2015 Undanfarin misseri hefur stjórnarher Sýrlands, auk vígamanna Hezbollah og íranskra hermanna, gert minnst fjórar gagnsóknir gegn uppreisnarhópum og vígahópum í norðvesturhluta Sýrlands. Sóknir þeirra eru studdar af loftárásum Rússa. Þá gerði Íslamska ríkið einnig sókn gegn uppreisnarhópunum og tóku vígamenn samtakanna þó nokkur þorp í norðurhluta Sýrlands. Áður en loftárásir Rússa hófust í síðasta mánuði höfðu uppreisnarhóparnir sótt fram inn á yfirráðasvæði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.Ný vopn Uppreisnarmenn úr hópnum Free Syrian Army sögðu Reuters fréttaveitunni að þeir hefðu nýlega fengið ný vopn frá Bandaríkjunum. Þar á meðal eru sérstök flugskeyti sem notuð eru til að granda skriðdrekum. Þrátt fyrir nýju vopnin hafa uppreisnarmennirnir ekki getað stöðvað sóknina gegn þeim. Hér að neðan má sjá kort yfir stöðu mála í Sýrlandi sem unnið er af greinendum Institute for United Conflict Analysts. Kortið er unnið upp úr ýmsum gögnum eins og fjölmiðlum, yfirlýsingum stríðandi fylkinga og samfélagsmiðlum. Einnig er hægt að sjá kort hér, sem unnið er af Institute for the Study of War. Þar má einnig sjá yfirlit yfir loftárásir Rússlands og Bandaríkjanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Undirbúa sókn í Aleppo Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni. 13. október 2015 22:35 Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15. október 2015 08:02 Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina. 14. október 2015 07:08 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var. 16. október 2015 14:22 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Undirbúa sókn í Aleppo Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni. 13. október 2015 22:35
Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15. október 2015 08:02
Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina. 14. október 2015 07:08
Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45
Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15
Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00
Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var. 16. október 2015 14:22