Lewandowski: Ekki hægt að bera mig saman við Messi og Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2015 14:00 Robert Lewandowski. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski. Þýski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski.
Þýski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti