Sjúklega góð blaut súkkulaðikaka Eva Laufey Kjaran skrifar 16. október 2015 10:35 vísir Súkkulaðikaka með pekanhnetukrönsi200 g smjör200 g sykur200 g súkkulaði4 egg2 dl hveiti1 tsk vanillusykurAðferð: Hitið ofninn í 180°C. Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti við vægan hita. Þeytið saman sykur og egg þar til blandan verður létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni út í og hrærið varlega saman. Bætið hveitinu og vanillusykri saman við í lokin og hellið deiginu í smurt form. Bakið við 180°C í 30 - 35 mínútur. Á meðan útbúið þið karamellusósuna200 g sykur2 msk smjör½ - 1 dl rjómi½ tsk salt (sjávarsalt er best að mínu mati)100 g pekanhneturAðferð: Setjið sykur á pönnu og bræðið hann við vægan hita. Gott er að hafa ekki of háan hita og fara hægt af stað. Takið pönnuna af hellunni þegar sykurinn er allur bráðinn og bætið smjörinu saman við og hrærið vel. Hellið rjómanum út í karamelluna og hrærið þar til karamellan er þykk og fín. Í lokin bætið þið saltinu og pekanhnetum við. Takið kökuna út úr ofninum eftir hálftíma og hellið sósunni yfir, bakið áfram í 5 mínútur. Gott er að kæla kökuna í forminu áður en þið berið hana fram. Njótið vel.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55 Kanilsnúðar með kardimommum Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir. 16. október 2015 10:00 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Súkkulaðikaka með pekanhnetukrönsi200 g smjör200 g sykur200 g súkkulaði4 egg2 dl hveiti1 tsk vanillusykurAðferð: Hitið ofninn í 180°C. Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti við vægan hita. Þeytið saman sykur og egg þar til blandan verður létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni út í og hrærið varlega saman. Bætið hveitinu og vanillusykri saman við í lokin og hellið deiginu í smurt form. Bakið við 180°C í 30 - 35 mínútur. Á meðan útbúið þið karamellusósuna200 g sykur2 msk smjör½ - 1 dl rjómi½ tsk salt (sjávarsalt er best að mínu mati)100 g pekanhneturAðferð: Setjið sykur á pönnu og bræðið hann við vægan hita. Gott er að hafa ekki of háan hita og fara hægt af stað. Takið pönnuna af hellunni þegar sykurinn er allur bráðinn og bætið smjörinu saman við og hrærið vel. Hellið rjómanum út í karamelluna og hrærið þar til karamellan er þykk og fín. Í lokin bætið þið saltinu og pekanhnetum við. Takið kökuna út úr ofninum eftir hálftíma og hellið sósunni yfir, bakið áfram í 5 mínútur. Gott er að kæla kökuna í forminu áður en þið berið hana fram. Njótið vel.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55 Kanilsnúðar með kardimommum Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir. 16. október 2015 10:00 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53
Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55
Kanilsnúðar með kardimommum Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir. 16. október 2015 10:00
Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24
Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26