Þrefalt heljarstökk á hjóli Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2015 09:30 Að fara heljarstökk á hjóli krefst ofurhuga en þrefalt heljarstökk líklega fífldirfsku. Ryan Williams og félagar kæra sig kollóttan um það og hér sést Williams fara þrefalt áframhallandi heljarstökk fyrstur manna. Í myndskeiðinu hér að ofan sést að stökkið tekst alls ekki í fyrstu tilraun og í misheppnuðum tilraunum þeirra er með ólíkindum að þeir skuli ekki slasast illilega. Þótt margir haldi annað þá er mun erfiðara að fara áframhallandi heljarstökk en afturábak heljarstökk. Krefst það mikillar hæðar í stökkinu og eykur með því hættuna á slysum. Sjón er sögu ríkari en magnað er að sjá þetta stökk heppnast fyrsta sinni, en ekki síður misheppnaðar tilraunir fram að því. Bílar video Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Að fara heljarstökk á hjóli krefst ofurhuga en þrefalt heljarstökk líklega fífldirfsku. Ryan Williams og félagar kæra sig kollóttan um það og hér sést Williams fara þrefalt áframhallandi heljarstökk fyrstur manna. Í myndskeiðinu hér að ofan sést að stökkið tekst alls ekki í fyrstu tilraun og í misheppnuðum tilraunum þeirra er með ólíkindum að þeir skuli ekki slasast illilega. Þótt margir haldi annað þá er mun erfiðara að fara áframhallandi heljarstökk en afturábak heljarstökk. Krefst það mikillar hæðar í stökkinu og eykur með því hættuna á slysum. Sjón er sögu ríkari en magnað er að sjá þetta stökk heppnast fyrsta sinni, en ekki síður misheppnaðar tilraunir fram að því.
Bílar video Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent