Tyrkir ærðust af fögnuði eftir sigurinn á Íslandi í kvöld | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 22:29 Fyrirliðinn Arda Turan gat ekki haldið aftur af sér í leikslok. Vísir/Getty Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. Tyrkir unnu 1-0 sigur á Íslandi og tryggðu sér bæði þriðja sætið í A-riðlinum sem og sæti á EM af því að þeir voru með bestan árangur af þeim þjóðum sem enduðu í þriðja sætinu í sínum riðlum. Selcuk Inan skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu en það þurfti meira til. Kasakstan þurfti einnig að vinna Lettland á sama tíma og þeim lauk aðeins seinna en leik Tyrkja og Íslendinga í Konya í kvöld. Kasakar tryggðu sér 1-0 sigur í Lettlandi og færðu þar sem Tyrkjum sæti á EM á silfurfati. Ungverjar gátu aðeins bölvað í hljóði því ef annaðhvort Íslendingar eða Lettar hefðu haldið hreinu þá hefði Ungverjaland komist á EM í kvöld. Tyrkir hreinlega ærðust af fögnuðu þegar fréttirnar bárust af sigri Kasaka en tyrkneska liðið, sem tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni, átti frábæran endasprett og vann meðal annars Tékkland, Ísland og Holland í síðustu þremur leikjum sínum í riðlinum. Áhorfendur í Konya studdu frábærlega við bakið á sínum mönnum í leiknum í kvöld og stemningin var ótrúleg á vellinum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá skemmtilegar myndir af því þegar Tyrkir fögnuðu því að vera komnir inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13. október 2015 22:21 Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13. október 2015 20:59 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-1 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13. október 2015 20:30 Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13. október 2015 21:10 Tyrkir og Króatar bættust í EM-hópinn í kvöld | Þjóðirnar átta í umspilinu Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. 13. október 2015 20:55 Svona var stemningin á vellinum hálftíma fyrir leik Magnað andrúmsloft að skapast á Torku Arena í Konya fyrir leik Tyrklands og Íslands. 13. október 2015 18:21 Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. 13. október 2015 22:13 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. Tyrkir unnu 1-0 sigur á Íslandi og tryggðu sér bæði þriðja sætið í A-riðlinum sem og sæti á EM af því að þeir voru með bestan árangur af þeim þjóðum sem enduðu í þriðja sætinu í sínum riðlum. Selcuk Inan skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu en það þurfti meira til. Kasakstan þurfti einnig að vinna Lettland á sama tíma og þeim lauk aðeins seinna en leik Tyrkja og Íslendinga í Konya í kvöld. Kasakar tryggðu sér 1-0 sigur í Lettlandi og færðu þar sem Tyrkjum sæti á EM á silfurfati. Ungverjar gátu aðeins bölvað í hljóði því ef annaðhvort Íslendingar eða Lettar hefðu haldið hreinu þá hefði Ungverjaland komist á EM í kvöld. Tyrkir hreinlega ærðust af fögnuðu þegar fréttirnar bárust af sigri Kasaka en tyrkneska liðið, sem tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni, átti frábæran endasprett og vann meðal annars Tékkland, Ísland og Holland í síðustu þremur leikjum sínum í riðlinum. Áhorfendur í Konya studdu frábærlega við bakið á sínum mönnum í leiknum í kvöld og stemningin var ótrúleg á vellinum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá skemmtilegar myndir af því þegar Tyrkir fögnuðu því að vera komnir inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13. október 2015 22:21 Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13. október 2015 20:59 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-1 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13. október 2015 20:30 Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13. október 2015 21:10 Tyrkir og Króatar bættust í EM-hópinn í kvöld | Þjóðirnar átta í umspilinu Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. 13. október 2015 20:55 Svona var stemningin á vellinum hálftíma fyrir leik Magnað andrúmsloft að skapast á Torku Arena í Konya fyrir leik Tyrklands og Íslands. 13. október 2015 18:21 Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. 13. október 2015 22:13 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13. október 2015 22:21
Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13. október 2015 20:59
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-1 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13. október 2015 20:30
Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13. október 2015 21:10
Tyrkir og Króatar bættust í EM-hópinn í kvöld | Þjóðirnar átta í umspilinu Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. 13. október 2015 20:55
Svona var stemningin á vellinum hálftíma fyrir leik Magnað andrúmsloft að skapast á Torku Arena í Konya fyrir leik Tyrklands og Íslands. 13. október 2015 18:21
Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. 13. október 2015 22:13